Tveir frábærir hringir dugðu ekki til Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2014 16:30 Ólafur Björn í Orlando. Mynd/Fésbókarsíða Ólafs Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, var einu höggi frá því að öðlast takmarkaðan þátttökurétt á PGA-mótaröðinni í Suður-Ameríku. Keppni á úrtökumótinu í Orlando lauk í dag. Ólafur Björn spilaði lokahringinn í gær á 70 höggum líkt og hann gerði í gær. Aðeins fjórir kylfingar voru með betra skor á seinni tveimur hringjunum en síðustu kylfingarnir luku leik í dag. Skelfilegur annar hringur varð Ólafi Birni að falli en þá spilaði Ólafur Björn á 80 höggum. „Niðurstaðan vissulega vonbrigði en miðað við spilamennskuna seinni part mótsins hef ég fulla ástæðu til að vera bjartsýnn,“ skrifar Ólafur Björn á Fésbókarsíðu sína. Ólafur hafnaði í 52. sæti á úrtökumótinu ásamt fleiri kylfingum. Lokastöðuna má sjá hér. „Þegar á heildina er litið vantar mig einfaldlega aðeins meiri tíma til að aðlagast nýjum háttum og munu næstu vikur fara í að festa allt saman betur inn. Ég er á flottri leið og nú er bara að halda áfram að vinna markvisst að mínum markmiðum.“ Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, var einu höggi frá því að öðlast takmarkaðan þátttökurétt á PGA-mótaröðinni í Suður-Ameríku. Keppni á úrtökumótinu í Orlando lauk í dag. Ólafur Björn spilaði lokahringinn í gær á 70 höggum líkt og hann gerði í gær. Aðeins fjórir kylfingar voru með betra skor á seinni tveimur hringjunum en síðustu kylfingarnir luku leik í dag. Skelfilegur annar hringur varð Ólafi Birni að falli en þá spilaði Ólafur Björn á 80 höggum. „Niðurstaðan vissulega vonbrigði en miðað við spilamennskuna seinni part mótsins hef ég fulla ástæðu til að vera bjartsýnn,“ skrifar Ólafur Björn á Fésbókarsíðu sína. Ólafur hafnaði í 52. sæti á úrtökumótinu ásamt fleiri kylfingum. Lokastöðuna má sjá hér. „Þegar á heildina er litið vantar mig einfaldlega aðeins meiri tíma til að aðlagast nýjum háttum og munu næstu vikur fara í að festa allt saman betur inn. Ég er á flottri leið og nú er bara að halda áfram að vinna markvisst að mínum markmiðum.“
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira