Harrington berst við húðkrabbamein Jón Júlíus Karlsson skrifar 21. febrúar 2014 18:15 Padraig Harrington tók þátt í Canon mótinu á Hvaleyrarvelli snemma á síðasta áratug. Vísir/AP Írinn Padraig Harrington gekkst nýverið undir meðferð vegna húðkrabbameins. Harrington, sem þrívegis hefur staðið uppi sem sigurvegari í risamóti, lét fjarlægja húðbletti á andliti sínu vegna hættu á að þeir myndu valda krabbameini. Faðir Harrington lést eftir baráttu við krabbamein árið 2005. „Ég hef látið fjarlægja nokkur húðkrabbamein úr andliti mínu. Þú hunsar ekki svona vandamál,“ segir Harrington. Írinn hefur talað um vandamál sitt með opinskáum hætti og vill þannig stuðla að aukinni umræðu um þennan sjúkdóm. „Faðir minn fann fyrir einkennum en gerði ekkert í því. Það er hefð fyrir því í Írlandi og sérstaklega meðal eldri manna. Ef ég finn fyrir verkjum þá læt ég líta á það. Það getur stundum verið erfitt að panta sér tíma og fara til læknis en þér líður mun betur í kjölfarið.“ Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Írinn Padraig Harrington gekkst nýverið undir meðferð vegna húðkrabbameins. Harrington, sem þrívegis hefur staðið uppi sem sigurvegari í risamóti, lét fjarlægja húðbletti á andliti sínu vegna hættu á að þeir myndu valda krabbameini. Faðir Harrington lést eftir baráttu við krabbamein árið 2005. „Ég hef látið fjarlægja nokkur húðkrabbamein úr andliti mínu. Þú hunsar ekki svona vandamál,“ segir Harrington. Írinn hefur talað um vandamál sitt með opinskáum hætti og vill þannig stuðla að aukinni umræðu um þennan sjúkdóm. „Faðir minn fann fyrir einkennum en gerði ekkert í því. Það er hefð fyrir því í Írlandi og sérstaklega meðal eldri manna. Ef ég finn fyrir verkjum þá læt ég líta á það. Það getur stundum verið erfitt að panta sér tíma og fara til læknis en þér líður mun betur í kjölfarið.“
Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira