McIlroy ætlar að bæta fyrir mistökin um síðustu helgi 6. mars 2014 15:45 McIlroy er líklegur til afreka um helgina. Vísir/AP Rory McIlroy er staðráðinn í því að koma sterkur til baka eftir vonbrigði síðustu viku en Norður-Írinn ungi glataði niður þriggja högga forystu á Honda Classic á lokahringnum og tapaði að lokum í bráðabana. Í dag hefst annað mótið á heimsmótaröðinni í golfi, Cadillac meistaramótið, en McIlroy segist mjög ánægður með leik sinn þessa dagana. „Það var erfitt að sætta sig við að spila svona illa á lokaholunum í síðustu viku eftir að hafa verið í frábærri stöðu. Í golfheiminum þarf maður að læra að horfa fram á veginn og það er það sem ég ætla að gera, ég er virkilega ánægður með leik minn þessa dagana og mér finnst eins og ég geti verið í toppbaráttunni um helgina ef ég held rétt á spilunum.“ Annað mótið á Heimsmótaröðinni í golfi fer fram á Doral vellinum í Miami en hann er oft kallaður „Bláa skrímslið“ vegna þess hve erfiður hann er. Allir bestu kylfingar heims mæta til leiks og því sannkölluð veisla framundan á Golfstöðinni sem mun sýna mótið í beinni en útending hefst klukkan 18:00 í dag. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy er staðráðinn í því að koma sterkur til baka eftir vonbrigði síðustu viku en Norður-Írinn ungi glataði niður þriggja högga forystu á Honda Classic á lokahringnum og tapaði að lokum í bráðabana. Í dag hefst annað mótið á heimsmótaröðinni í golfi, Cadillac meistaramótið, en McIlroy segist mjög ánægður með leik sinn þessa dagana. „Það var erfitt að sætta sig við að spila svona illa á lokaholunum í síðustu viku eftir að hafa verið í frábærri stöðu. Í golfheiminum þarf maður að læra að horfa fram á veginn og það er það sem ég ætla að gera, ég er virkilega ánægður með leik minn þessa dagana og mér finnst eins og ég geti verið í toppbaráttunni um helgina ef ég held rétt á spilunum.“ Annað mótið á Heimsmótaröðinni í golfi fer fram á Doral vellinum í Miami en hann er oft kallaður „Bláa skrímslið“ vegna þess hve erfiður hann er. Allir bestu kylfingar heims mæta til leiks og því sannkölluð veisla framundan á Golfstöðinni sem mun sýna mótið í beinni en útending hefst klukkan 18:00 í dag.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira