Tiger hætti á 13. flöt Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 2. mars 2014 20:52 Bakið var að stríða Tiger vísir/getty Tiger Woods dró sig úr keppni á lokadeginum á The Honda Classic golfmótinu í Flórída sem er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Woods var á 13. flöt þegar hann hætti leik og yfirgaf völlinn. Þegar kylfingar hætta leik í miðju móti þarf að gefa ástæðu fyrir því af hverju þeir hætta leik og Tiger gaf þá skýringu að hann væri slæmur í baki. Tiger Woods lék holurnar tólf í dag á fimm höggum yfir pari og átti augljóslega í vandræðum. Tiger er skráður til leiks á Cadillac heimsmótinu á Trump Doral golfvellinum um næstu helgi en það á eftir að koma í ljós hvort meiðslin hindri að hann geti freistað þess að verja titil sinn þar. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods dró sig úr keppni á lokadeginum á The Honda Classic golfmótinu í Flórída sem er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Woods var á 13. flöt þegar hann hætti leik og yfirgaf völlinn. Þegar kylfingar hætta leik í miðju móti þarf að gefa ástæðu fyrir því af hverju þeir hætta leik og Tiger gaf þá skýringu að hann væri slæmur í baki. Tiger Woods lék holurnar tólf í dag á fimm höggum yfir pari og átti augljóslega í vandræðum. Tiger er skráður til leiks á Cadillac heimsmótinu á Trump Doral golfvellinum um næstu helgi en það á eftir að koma í ljós hvort meiðslin hindri að hann geti freistað þess að verja titil sinn þar.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira