Chris Kirk sigraði á Deutsche Bank Championship 1. september 2014 23:03 Kirk fagnar sigrinum í kvöld. AP/Getty Bandaríkjamaðurinn Chris Kirk sigraði á Deutsche Bank Championship mótinu sem kláraðist í kvöld en sigurinn er hans þriðji á PGA-mótaröðinni á ferlinum. Hann lék hringina fjóra á TPC Boston vellinum á 15 höggum undir pari, tveimur höggum betur en Geoff Ogilvy, Billy Horschel og Russell Henley sem deildu öðru sætinu á 13 höggum undir pari. „Ég er í hálfgerðu sjokki með þennan sigur,“ sagði Kirk sem tók forystuna snemma á lokahringnum í kvöld og lét hana ekki af hendi eftir það. „Þetta er stærsti titill ferils míns og mér finnst frábært að hafa spilað jafn vel og ég gerði undir mikilli pressu. Það var líka góð stemning hérna í Boston alla helgina og það hjálpaði til.“Rory McIlroy endaði jafn í fimmta sæti á 11 höggum undir pari en hann komst aldrei á flug á lokahringnum. Með sigrinum tekur Kirk forystu í Fed-Ex bikarnum en í næsta móti, BMW meistaramótinu, hafa aðeins 70 stigahæstu kylfingarnir á PGA-mótaröðinni þátttökurétt. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Chris Kirk sigraði á Deutsche Bank Championship mótinu sem kláraðist í kvöld en sigurinn er hans þriðji á PGA-mótaröðinni á ferlinum. Hann lék hringina fjóra á TPC Boston vellinum á 15 höggum undir pari, tveimur höggum betur en Geoff Ogilvy, Billy Horschel og Russell Henley sem deildu öðru sætinu á 13 höggum undir pari. „Ég er í hálfgerðu sjokki með þennan sigur,“ sagði Kirk sem tók forystuna snemma á lokahringnum í kvöld og lét hana ekki af hendi eftir það. „Þetta er stærsti titill ferils míns og mér finnst frábært að hafa spilað jafn vel og ég gerði undir mikilli pressu. Það var líka góð stemning hérna í Boston alla helgina og það hjálpaði til.“Rory McIlroy endaði jafn í fimmta sæti á 11 höggum undir pari en hann komst aldrei á flug á lokahringnum. Með sigrinum tekur Kirk forystu í Fed-Ex bikarnum en í næsta móti, BMW meistaramótinu, hafa aðeins 70 stigahæstu kylfingarnir á PGA-mótaröðinni þátttökurétt.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira