Sir Alex Ferguson átti mikinn þátt í sigri Evrópuliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2014 09:15 Vísir/Getty Paul McGinley, fyrirliði Evrópuliðsins, sem tryggði sér sigur í Ryderbikarnum í Skotlandi í gær hefur fengið mikið lof fyrir framgöngu sína en hann sjálfur talaði sérstaklega um mikilvæga heimsókn fyrir keppnina. „Ég reyndi að gera þetta að skemmtilegri upplifun fyrir strákana í liðinu. Lykilatriðið var að vera með sömu stöðugu skilboðin alla vikuna," sagði Paul McGinley í morgunviðtali á BBC. McGinley segir heimsókn Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United og eins allra sigursælasta knattspyrnustjóra sögunnar, hafa haft góð áhrif á evrópska liðið. „Heimsókn Sir Alex Ferguson var mjög mikilvæg fyrir liðið. Hann kom með sterk skilaboð til minna manna og setti þau í fótbolta-samhengi sem gerði þau enn áhrifaríkari," sagði McGinley sem er fyrsti Írinn sem tekur að sér fyrirliðastarfið. . „Það var fullkomið samræmi í því sem við gerðum. Við vorum með plan og sem betur fer gekk það upp," sagði McGinley. Evrópska liðið vann það bandaríska með 16,5 vinningum á móti 11,5 og varði þar með titilinn.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Enski boltinn Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Paul McGinley, fyrirliði Evrópuliðsins, sem tryggði sér sigur í Ryderbikarnum í Skotlandi í gær hefur fengið mikið lof fyrir framgöngu sína en hann sjálfur talaði sérstaklega um mikilvæga heimsókn fyrir keppnina. „Ég reyndi að gera þetta að skemmtilegri upplifun fyrir strákana í liðinu. Lykilatriðið var að vera með sömu stöðugu skilboðin alla vikuna," sagði Paul McGinley í morgunviðtali á BBC. McGinley segir heimsókn Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United og eins allra sigursælasta knattspyrnustjóra sögunnar, hafa haft góð áhrif á evrópska liðið. „Heimsókn Sir Alex Ferguson var mjög mikilvæg fyrir liðið. Hann kom með sterk skilaboð til minna manna og setti þau í fótbolta-samhengi sem gerði þau enn áhrifaríkari," sagði McGinley sem er fyrsti Írinn sem tekur að sér fyrirliðastarfið. . „Það var fullkomið samræmi í því sem við gerðum. Við vorum með plan og sem betur fer gekk það upp," sagði McGinley. Evrópska liðið vann það bandaríska með 16,5 vinningum á móti 11,5 og varði þar með titilinn.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Enski boltinn Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira