Tiger er of stoltur til að biðja mig um aðstoð 23. febrúar 2015 22:00 Harmon og Tiger saman á vellinum. vísir/getty Tiger Woods er í miklum vandræðum og gamli þjálfarinn hans, Butch Harmon, er til í að hjálpa. „Ef hann hefur áhuga þá myndi ég hjálpa honum með glöðu geði. Ég held samt ekki að hann muni biðja um aðstoð því hann sé of stoltur," sagði Harmon. Þeir hættu að vinna saman árið 2003 en þá fór Woods að vinna með Hank Haney. Það er búið að vera brjálað að gera hjá Harmon síðan en hann hefur er að vinna með Phil Mickelson, Dustin Johnson, Brandt Snedeker og Jimmy Walker. „Sem mikill golfaðdáandi þá er erfitt að fylgjast með Tiger þessa dagana. Það leynir sér ekki að það er algjör skortur á sjálfstrausti hjá honum." Harmin segir að það sé rétt hjá Tiger að taka sér gott frí meðan hann byggir sig upp andlega sem og líkamlega. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods er í miklum vandræðum og gamli þjálfarinn hans, Butch Harmon, er til í að hjálpa. „Ef hann hefur áhuga þá myndi ég hjálpa honum með glöðu geði. Ég held samt ekki að hann muni biðja um aðstoð því hann sé of stoltur," sagði Harmon. Þeir hættu að vinna saman árið 2003 en þá fór Woods að vinna með Hank Haney. Það er búið að vera brjálað að gera hjá Harmon síðan en hann hefur er að vinna með Phil Mickelson, Dustin Johnson, Brandt Snedeker og Jimmy Walker. „Sem mikill golfaðdáandi þá er erfitt að fylgjast með Tiger þessa dagana. Það leynir sér ekki að það er algjör skortur á sjálfstrausti hjá honum." Harmin segir að það sé rétt hjá Tiger að taka sér gott frí meðan hann byggir sig upp andlega sem og líkamlega.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira