Retief Goosen leiðir með tveimur höggum fyrir lokahringinn á Riviera 22. febrúar 2015 14:00 Goosen er í kjörstöðu fyrir lokahringinn í kvöld. Getty Retief Goosen er í kjörstöðu til þess að tryggja sér sinn áttunda titil á PGA-mótaröðinni á ferlinum í kvöld en fyrir lokahringinn á Northern Trust Open hefur þessi tvöfaldi US Open sigurvegari tveggja högga forskot á næsta mann. Gengi Goosen á undanförnum árum hefur alls ekki verið gott en hann hefur ekki sigrað í atvinnumóti í golfi í sex ár og síðan að hann fór í bakaðgerð fyrir tveimur árum hefur hann átt sérstaklega erfitt uppdráttar. Hann er á átta höggum undir pari eftir hringina þrjá á Riviera vellinum en Kanadamaðurinn Graham DeLaet kemur einn í öðru sæti á sex höggum undir pari. Þá eru margir sterkir kylfingar sem eru í stöðu til að blanda sér í baráttuna um sigurinn í kvöld en þar má helst nefna Sergio Garcia á fimm höggum undir pari og Jordan Spieth, Jim Furyk, Dustin Johnson og Bubba Watson á fjórum undir. Lokahringurinn á Northern Trust Open verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 18:00. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Retief Goosen er í kjörstöðu til þess að tryggja sér sinn áttunda titil á PGA-mótaröðinni á ferlinum í kvöld en fyrir lokahringinn á Northern Trust Open hefur þessi tvöfaldi US Open sigurvegari tveggja högga forskot á næsta mann. Gengi Goosen á undanförnum árum hefur alls ekki verið gott en hann hefur ekki sigrað í atvinnumóti í golfi í sex ár og síðan að hann fór í bakaðgerð fyrir tveimur árum hefur hann átt sérstaklega erfitt uppdráttar. Hann er á átta höggum undir pari eftir hringina þrjá á Riviera vellinum en Kanadamaðurinn Graham DeLaet kemur einn í öðru sæti á sex höggum undir pari. Þá eru margir sterkir kylfingar sem eru í stöðu til að blanda sér í baráttuna um sigurinn í kvöld en þar má helst nefna Sergio Garcia á fimm höggum undir pari og Jordan Spieth, Jim Furyk, Dustin Johnson og Bubba Watson á fjórum undir. Lokahringurinn á Northern Trust Open verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 18:00.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira