Ódýrt að fá sér í gogginn á Masters 9. apríl 2015 23:30 vísir/getty Þegar stórviðburðir í íþróttum fara fram er endalaust reynt að taka peninga af fólki. En ekki á Masters. Masters er undantekningin frá reglunni. Þar er matur og öl selt á viðráðanlegu verði og verðið hefur ekki hækkað í tvö ár. Hin fræga pimento-samloka á Augusta kostar til að mynda aðeins 207 krónur. Dýrustu samlokurnar kosta 414 krónur. Menn þurfa að svala þorstanum í hitanum og skola lokunum niður með einhverju. Bjór verður þá ansi oft fyrir valinu. Á Augusta kostar bjórinn 414 krónur en erlendur bjór fer á 552 krónur. Þó svo matur og bjór sé á hæfilegu verði þá hefur verðið hækkað um 50 prósent frá 2007. Væntanlega má kenna hinu svokallaða hruni þar um.Golfstöðin mun sýna beint frá Masters á morgun sem og alla helgina. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þegar stórviðburðir í íþróttum fara fram er endalaust reynt að taka peninga af fólki. En ekki á Masters. Masters er undantekningin frá reglunni. Þar er matur og öl selt á viðráðanlegu verði og verðið hefur ekki hækkað í tvö ár. Hin fræga pimento-samloka á Augusta kostar til að mynda aðeins 207 krónur. Dýrustu samlokurnar kosta 414 krónur. Menn þurfa að svala þorstanum í hitanum og skola lokunum niður með einhverju. Bjór verður þá ansi oft fyrir valinu. Á Augusta kostar bjórinn 414 krónur en erlendur bjór fer á 552 krónur. Þó svo matur og bjór sé á hæfilegu verði þá hefur verðið hækkað um 50 prósent frá 2007. Væntanlega má kenna hinu svokallaða hruni þar um.Golfstöðin mun sýna beint frá Masters á morgun sem og alla helgina.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira