Jordan Spieth enn í bílstjórasætinu á Masters 12. apríl 2015 02:39 Jordan Spieth hefur verið frábær á Augusta hingað til. Getty Jordan Spieth er 18 holum frá því að upplifa æskudrauminn sinn og sigra á Masters mótinu en eftir þrjá hringi leiðir þessi bandaríski kylfingur með fjórum höggum, samtals á 16 höggum undir pari. Spieth hefur verið í sérflokki hingað til en á eftir honum kemur Englendingurinn Justin Rose á 12 höggum undir pari en þeir mynda lokahollið á morgun.Phil Mickelson er einn í þriðja sæti á 11 höggum undir pari og hann gæti gert atlögu að Spieth á morgun með góðum hring en Augusta National virðist alltaf draga fram það besta úr þessum frábæra kylfingi.Tiger Woods og Rory McIlroy hafa báðir leikið gott golf hingað til og eru jafnir í fimmta sæti á sex höggum undir pari en þeir þurfa á kraftaverki að halda á morgun til þess að eiga nokkurn séns á að berjast um titilinn. Sagan segir þó að pressan á lokahringnum á risamóti eins og Masters er gífurleg en það verður áhugavert að sjá hvernig hinn ungi Jordan Spieth höndlar hana á morgun. Lokahringurinn á Masters verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun frá klukkan 18:00. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jordan Spieth er 18 holum frá því að upplifa æskudrauminn sinn og sigra á Masters mótinu en eftir þrjá hringi leiðir þessi bandaríski kylfingur með fjórum höggum, samtals á 16 höggum undir pari. Spieth hefur verið í sérflokki hingað til en á eftir honum kemur Englendingurinn Justin Rose á 12 höggum undir pari en þeir mynda lokahollið á morgun.Phil Mickelson er einn í þriðja sæti á 11 höggum undir pari og hann gæti gert atlögu að Spieth á morgun með góðum hring en Augusta National virðist alltaf draga fram það besta úr þessum frábæra kylfingi.Tiger Woods og Rory McIlroy hafa báðir leikið gott golf hingað til og eru jafnir í fimmta sæti á sex höggum undir pari en þeir þurfa á kraftaverki að halda á morgun til þess að eiga nokkurn séns á að berjast um titilinn. Sagan segir þó að pressan á lokahringnum á risamóti eins og Masters er gífurleg en það verður áhugavert að sjá hvernig hinn ungi Jordan Spieth höndlar hana á morgun. Lokahringurinn á Masters verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun frá klukkan 18:00.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira