Sjáðu frábært högg Tiger Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2015 22:30 Tiger í eldlínunni. vísir/getty Tiger Woods hefur verið að spila frábært golf á Masters mótinu í golfi sem fram fer á Augusta International vellinum í Bandaríkjunum. Tiger er á sex undir pari eftir hringina þrjá sem búnir eru. Eftir þriðja hring er Tiger á sjö undir pari, en lokadagurinn á Masters-mótinu er á morgun. Jordan Spieth er efstur, en þegar þetta er skrifað er Spieth á sextán undir pari. Það kom mörgum á óvart þegar Tiger sagði að hann gaf út að hann myndi taka þátt á Masters, en hann hafði ekki spilað á alvöru móti síðan í febrúar. Hann datt svo í fyrsta skipti útaf topp 100 heimslista golfara fyrir skömmu, en það var í fyrsta skipti sem það gerðist í tuttugu ár að Tiger væri ekki á þeim lista. Bandaríkjamaðurinn hefur sýnt ansi mörg skemmtileg tilþrif, en frábært högg Tiger á fjórðu holu má sjá hér. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods hefur verið að spila frábært golf á Masters mótinu í golfi sem fram fer á Augusta International vellinum í Bandaríkjunum. Tiger er á sex undir pari eftir hringina þrjá sem búnir eru. Eftir þriðja hring er Tiger á sjö undir pari, en lokadagurinn á Masters-mótinu er á morgun. Jordan Spieth er efstur, en þegar þetta er skrifað er Spieth á sextán undir pari. Það kom mörgum á óvart þegar Tiger sagði að hann gaf út að hann myndi taka þátt á Masters, en hann hafði ekki spilað á alvöru móti síðan í febrúar. Hann datt svo í fyrsta skipti útaf topp 100 heimslista golfara fyrir skömmu, en það var í fyrsta skipti sem það gerðist í tuttugu ár að Tiger væri ekki á þeim lista. Bandaríkjamaðurinn hefur sýnt ansi mörg skemmtileg tilþrif, en frábært högg Tiger á fjórðu holu má sjá hér.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira