Tvö stór mót í golfheiminum um helgina 20. maí 2015 16:15 Adam Scott verður í sviðsljósinu í sólinni í Texas. AP/Getty Það er spennandi helgi framundan í golfheiminum en tvö stór mót fara fram beggja megin Atlantshafsins. Margir af bestu kylfingum heims munu flykkjast til Englands, nánar til tekið á BMW PGA meistaramótið sem fram fer á Wentworth vellinum og er eitt veglegasta mót Evrópumótaraðarinnar ár hvert. Meðal þeirra eru Justin Rose, Lee Westwood, Martin Kaymer og Rory McIlroy sem virðist vera í óstöðvandi formi þessa dagana en hann hann á titil að verja. Það eru þó mörg stór nöfn sem halda tryggð við PGA-mótaröðina en í Texas fer fram Crowne Plaza Invitational þar sem fyrrum besti kylfingur heims, Adam Scott mun reyna að endurtaka leikinn frá í fyrra þar sem hann sigraði eftir spennandi bráðabana við Jason Dufner. Golfáhugamenn ættu því að hafa mikið fyrir stafni um helgina en bæði mótin verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni og má alla útsendingartíma finna hérna. Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er spennandi helgi framundan í golfheiminum en tvö stór mót fara fram beggja megin Atlantshafsins. Margir af bestu kylfingum heims munu flykkjast til Englands, nánar til tekið á BMW PGA meistaramótið sem fram fer á Wentworth vellinum og er eitt veglegasta mót Evrópumótaraðarinnar ár hvert. Meðal þeirra eru Justin Rose, Lee Westwood, Martin Kaymer og Rory McIlroy sem virðist vera í óstöðvandi formi þessa dagana en hann hann á titil að verja. Það eru þó mörg stór nöfn sem halda tryggð við PGA-mótaröðina en í Texas fer fram Crowne Plaza Invitational þar sem fyrrum besti kylfingur heims, Adam Scott mun reyna að endurtaka leikinn frá í fyrra þar sem hann sigraði eftir spennandi bráðabana við Jason Dufner. Golfáhugamenn ættu því að hafa mikið fyrir stafni um helgina en bæði mótin verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni og má alla útsendingartíma finna hérna.
Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira