Segir Íslendinga nýskriðna úr „fjárhagslegum torfkofum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júní 2015 12:30 Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. vísir/vilhelm Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, sagðist á þingi í dag hafa smá áhyggjur af íslensku samfélagi og efnahag í tengslum við losun fjármagnshafta. Sagði hann það vera vegna þess að hann óttaðist óráðdeild í framtíðinni þegar búið væri að losa höftin. „Ég vil meina að Íslendingar séu eiginlega nýskriðnir úr fjárhagslegum torfkofum, að við sem þjóð þekkjum fjármál mjög illa. Ekki bara þingmenn, líka bankamenn og líka almenningur. Það finnst mér vera alvarlegt vandamál, í raun og veru alvarlegasta efnahagsvandamál þjóðarinnar,“ sagði Helgi Hrafn. Hann gerði svo að umtalsefni frétt á Hringbraut.is þess efnis að nú væri aftur hægt að fá 100% lán fyrir bílakaupum. „Það hljómar einhvern veginn æðislega vel að fá lánaðan heilan bíl. Það er ekki endilega góð hugmynd. Ég óttast það að Íslendingar fari aftur að líta á lán sem ókeypis peninga og atkvæðaseðla sem lottómiða. Ég óttast það mjög og vara við því. Við verðum öll sem þjóð að skilja þau kerfi sem við heimtum réttlæti í.“ Alþingi Tengdar fréttir Þingmenn fagna uppbyggingu á Bakka Störf þingsins voru rædd á Alþingi í morgunsárið og kom hver þingmaðurinn á fætur öðrum í ræðustól og fagnaði uppbyggingu á Bakka í Húsavík. 9. júní 2015 11:50 „Þjóðin er arðrænd“ Valgerður Bjarnadóttir segir að uppræta þurfi óréttlætið í þjóðfélaginu og skera kökuna upp á nýtt. Þá muni norræna vinnumódelið koma af sjálfu sér. 9. júní 2015 11:23 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, sagðist á þingi í dag hafa smá áhyggjur af íslensku samfélagi og efnahag í tengslum við losun fjármagnshafta. Sagði hann það vera vegna þess að hann óttaðist óráðdeild í framtíðinni þegar búið væri að losa höftin. „Ég vil meina að Íslendingar séu eiginlega nýskriðnir úr fjárhagslegum torfkofum, að við sem þjóð þekkjum fjármál mjög illa. Ekki bara þingmenn, líka bankamenn og líka almenningur. Það finnst mér vera alvarlegt vandamál, í raun og veru alvarlegasta efnahagsvandamál þjóðarinnar,“ sagði Helgi Hrafn. Hann gerði svo að umtalsefni frétt á Hringbraut.is þess efnis að nú væri aftur hægt að fá 100% lán fyrir bílakaupum. „Það hljómar einhvern veginn æðislega vel að fá lánaðan heilan bíl. Það er ekki endilega góð hugmynd. Ég óttast það að Íslendingar fari aftur að líta á lán sem ókeypis peninga og atkvæðaseðla sem lottómiða. Ég óttast það mjög og vara við því. Við verðum öll sem þjóð að skilja þau kerfi sem við heimtum réttlæti í.“
Alþingi Tengdar fréttir Þingmenn fagna uppbyggingu á Bakka Störf þingsins voru rædd á Alþingi í morgunsárið og kom hver þingmaðurinn á fætur öðrum í ræðustól og fagnaði uppbyggingu á Bakka í Húsavík. 9. júní 2015 11:50 „Þjóðin er arðrænd“ Valgerður Bjarnadóttir segir að uppræta þurfi óréttlætið í þjóðfélaginu og skera kökuna upp á nýtt. Þá muni norræna vinnumódelið koma af sjálfu sér. 9. júní 2015 11:23 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Þingmenn fagna uppbyggingu á Bakka Störf þingsins voru rædd á Alþingi í morgunsárið og kom hver þingmaðurinn á fætur öðrum í ræðustól og fagnaði uppbyggingu á Bakka í Húsavík. 9. júní 2015 11:50
„Þjóðin er arðrænd“ Valgerður Bjarnadóttir segir að uppræta þurfi óréttlætið í þjóðfélaginu og skera kökuna upp á nýtt. Þá muni norræna vinnumódelið koma af sjálfu sér. 9. júní 2015 11:23