Vilja minnka sniðgönguhættu vegna afnáms hafta Birgir Olgeirsson skrifar 7. júní 2015 21:25 Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Vísir „Það er alveg ljóst að þetta er ekki þessi stöðugleikaskattur sjálfur eða það. Þetta er svona undanfari,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, fulltrúi Vinstri grænna í efnahags- og viðskiptanefnd, í samtali við Vísi um frumvarp sem nefndin var með til umfjöllunar fyrr í dag og verður kynnt fyrir Alþingi í kvöld. Árni Páll Árnason, fulltrúi Samfylkingarinnar í nefndinni, staðfesti við vef Morgunblaðsins fyrr í kvöld að frumvarpinu sé ætlað að herða gjaldeyrishöftin til að liðka fyrir afnámi þeirra. Sagði Árni Páll að markmið þess sé að minnka sniðgönguhættu vegna afnáms hafta. Formaður nefndarinnar, Frosti Sigurjónsson, sagði við RÚV fyrr í kvöld að ekki væri um að ræða frumvarp um stöðugleikaskatt heldur frumvarp um breytingar á höftunum sem miðast að því að fyrirbyggja sniðgöngu. Þingfundur hefst klukkan 22:00 í kvöld og verður í beinni útsendingu. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni hér á Vísi. Tengdar fréttir Boða til blaðamannafundar vegna afnáms gjaldeyrishafta Fer fram í Hörpu í hádeginu á morgun. 7. júní 2015 19:54 Hafa boðað til þingfundar í kvöld klukkan tíu Sérstakt þykir að boðað hafi verið til fundar svo seint á sunnudagskvöldi. 7. júní 2015 14:13 Bein útsending klukkan 22: Afnám hafta á dagskrá Alþingis Boðað hefur verið til þingfundar þar sem reikna má með því að Bjarni Benediktsson kynni frumvörp er varða afnám tæplega sjö ára gjaldeyrishafta. 7. júní 2015 18:31 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
„Það er alveg ljóst að þetta er ekki þessi stöðugleikaskattur sjálfur eða það. Þetta er svona undanfari,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, fulltrúi Vinstri grænna í efnahags- og viðskiptanefnd, í samtali við Vísi um frumvarp sem nefndin var með til umfjöllunar fyrr í dag og verður kynnt fyrir Alþingi í kvöld. Árni Páll Árnason, fulltrúi Samfylkingarinnar í nefndinni, staðfesti við vef Morgunblaðsins fyrr í kvöld að frumvarpinu sé ætlað að herða gjaldeyrishöftin til að liðka fyrir afnámi þeirra. Sagði Árni Páll að markmið þess sé að minnka sniðgönguhættu vegna afnáms hafta. Formaður nefndarinnar, Frosti Sigurjónsson, sagði við RÚV fyrr í kvöld að ekki væri um að ræða frumvarp um stöðugleikaskatt heldur frumvarp um breytingar á höftunum sem miðast að því að fyrirbyggja sniðgöngu. Þingfundur hefst klukkan 22:00 í kvöld og verður í beinni útsendingu. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni hér á Vísi.
Tengdar fréttir Boða til blaðamannafundar vegna afnáms gjaldeyrishafta Fer fram í Hörpu í hádeginu á morgun. 7. júní 2015 19:54 Hafa boðað til þingfundar í kvöld klukkan tíu Sérstakt þykir að boðað hafi verið til fundar svo seint á sunnudagskvöldi. 7. júní 2015 14:13 Bein útsending klukkan 22: Afnám hafta á dagskrá Alþingis Boðað hefur verið til þingfundar þar sem reikna má með því að Bjarni Benediktsson kynni frumvörp er varða afnám tæplega sjö ára gjaldeyrishafta. 7. júní 2015 18:31 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Boða til blaðamannafundar vegna afnáms gjaldeyrishafta Fer fram í Hörpu í hádeginu á morgun. 7. júní 2015 19:54
Hafa boðað til þingfundar í kvöld klukkan tíu Sérstakt þykir að boðað hafi verið til fundar svo seint á sunnudagskvöldi. 7. júní 2015 14:13
Bein útsending klukkan 22: Afnám hafta á dagskrá Alþingis Boðað hefur verið til þingfundar þar sem reikna má með því að Bjarni Benediktsson kynni frumvörp er varða afnám tæplega sjö ára gjaldeyrishafta. 7. júní 2015 18:31