Fyrsta golfkeppni Smáþjóðaleikanna hefst í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júní 2015 08:15 Landsliðið er klárt í slaginn. mynd/gsí Keppni í golfi hefst í dag á Smáþjóðaleikunum sem hófust í gær. Keppt er á Korpúlfsstaðarvelli þar sem Sjórinn og Áin verða leikinn – líkt og á Íslandsmótinu árið 2013. Þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í golfi á Smáþjóðaleikunum, en fyrstu keppendurnir fara af stað kl. 9.00 í dag og verða 72 holur leiknar á næstu fjórum dögum. Keppt er í einstaklings og liðakeppni, og telja tvö bestu skorin í liðakeppninni í hverri umferð. Karlalandslið Íslands er þannig skipað: Kristján Þór Einarsson (GM), Haraldur Franklín Magnús (GR), Andri Þór Björnsson (GR) og kvennaliðið skipa þær: Sunna Víðisdóttir (GR), Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) og Karen Guðnadóttir (GS). Frítt er inn á alla viðburði Smáþjóðaleikanna. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Keppni í golfi hefst í dag á Smáþjóðaleikunum sem hófust í gær. Keppt er á Korpúlfsstaðarvelli þar sem Sjórinn og Áin verða leikinn – líkt og á Íslandsmótinu árið 2013. Þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í golfi á Smáþjóðaleikunum, en fyrstu keppendurnir fara af stað kl. 9.00 í dag og verða 72 holur leiknar á næstu fjórum dögum. Keppt er í einstaklings og liðakeppni, og telja tvö bestu skorin í liðakeppninni í hverri umferð. Karlalandslið Íslands er þannig skipað: Kristján Þór Einarsson (GM), Haraldur Franklín Magnús (GR), Andri Þór Björnsson (GR) og kvennaliðið skipa þær: Sunna Víðisdóttir (GR), Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) og Karen Guðnadóttir (GS). Frítt er inn á alla viðburði Smáþjóðaleikanna.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira