Birtir mynd af „smotterí“ breytingunum á flugvallafrumvarpi Höskuldar Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2015 23:49 Talsverðar breytingar hafa virðast hafa orðið á frumvarpinu. Mynd/Twitter Katrín Júlíusdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, birti í kvöld mynd á Twitter-síðu sinni af breytingartillögu á frumvarpi Höskuldar Þórhallssonar, þingmanns Framsóknar, um að flytja skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli frá Reykjavíkurborg til ríkisins. Frumvarpið var afgreitt úr umhverfis- og skipulagsnefnd Alþingis í morgun og var mikill hiti í mönnum á Alþingi í dag. Katrín segir í færslu sinni að tillögurnar hafi verið kynntar með þessum breytingum og tíu mínútum síðar hafi fulltrúar stjórnarflokkanna „rifið málið út úr þingnefnd“ og sagt breytingarnar „smotterí“. Þingmennirnir Svandís Svavarsdóttir, Róbert Marshall og Katrín voru á meðal þeirra sem gagnrýndu afgreiðslu frumvarpsins úr nefnd harkalega á þingi í dag en þau segja það hafa farið gerbreytt úr nefndinni þannig að skipulagsvald yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi er tekið af sveitarfélögum, þar með talin Akureyri og Egilsstaðir. Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir breytingartillögu meirihluta nefndarinnar hins vegar miða að því að taka málið úr átakaferli. Sjá má færslu Katrínar að neðan.Breytingatillögur kynntar. 10.mín síðar rifu B og D málið út úr þingnefnd. Sögðu þær smotterí. #fagmennska pic.twitter.com/nLxo4XzvC4— Katrín Júlíusdóttir (@katrinjul) June 1, 2015 Alþingi Tengdar fréttir Segir að ræða þurfi tillöguna mun betur í nefndinni Forstjóri Skipulagsstofnunar segir það ekki rétt hjá Höskuldi Þórhallssyni að tillaga nefndar um skipulag flugvalla á Íslandi svipi til þess sem gerist í Svíþjóð. 1. júní 2015 20:21 Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50 Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, birti í kvöld mynd á Twitter-síðu sinni af breytingartillögu á frumvarpi Höskuldar Þórhallssonar, þingmanns Framsóknar, um að flytja skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli frá Reykjavíkurborg til ríkisins. Frumvarpið var afgreitt úr umhverfis- og skipulagsnefnd Alþingis í morgun og var mikill hiti í mönnum á Alþingi í dag. Katrín segir í færslu sinni að tillögurnar hafi verið kynntar með þessum breytingum og tíu mínútum síðar hafi fulltrúar stjórnarflokkanna „rifið málið út úr þingnefnd“ og sagt breytingarnar „smotterí“. Þingmennirnir Svandís Svavarsdóttir, Róbert Marshall og Katrín voru á meðal þeirra sem gagnrýndu afgreiðslu frumvarpsins úr nefnd harkalega á þingi í dag en þau segja það hafa farið gerbreytt úr nefndinni þannig að skipulagsvald yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi er tekið af sveitarfélögum, þar með talin Akureyri og Egilsstaðir. Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir breytingartillögu meirihluta nefndarinnar hins vegar miða að því að taka málið úr átakaferli. Sjá má færslu Katrínar að neðan.Breytingatillögur kynntar. 10.mín síðar rifu B og D málið út úr þingnefnd. Sögðu þær smotterí. #fagmennska pic.twitter.com/nLxo4XzvC4— Katrín Júlíusdóttir (@katrinjul) June 1, 2015
Alþingi Tengdar fréttir Segir að ræða þurfi tillöguna mun betur í nefndinni Forstjóri Skipulagsstofnunar segir það ekki rétt hjá Höskuldi Þórhallssyni að tillaga nefndar um skipulag flugvalla á Íslandi svipi til þess sem gerist í Svíþjóð. 1. júní 2015 20:21 Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50 Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Segir að ræða þurfi tillöguna mun betur í nefndinni Forstjóri Skipulagsstofnunar segir það ekki rétt hjá Höskuldi Þórhallssyni að tillaga nefndar um skipulag flugvalla á Íslandi svipi til þess sem gerist í Svíþjóð. 1. júní 2015 20:21
Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50
Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00