Skýrsla Rögnunefndarinnar tefst Samúel Karl Ólason skrifar 1. júní 2015 16:53 Störf nefndarinnar hafa kostað 34,8 milljónir króna. Vísir/VIlhelm Rögnunefndin svokallaða hefur frestað skilum á skýrslu sinni um möguleg flugvallarstæði á höfuðborgarsvæðinu. Til stóð að skila skýrslunni í dag. Stýrihópurinn sem sér um sameiginlega athugun ríkis, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group á mögulegu flugvallarstæði, var settur á laggirnar 25. október 2013. Ragna Árnadóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra, hefur stýrt störfum hópsins og þaðan er nafnið Rögnunefndin komið. Ragna segir í samtali við Vísi að vinna við skýrsluna sé á lokametrunum en skil hennar dragist um nokkra daga. Stefnt er á að skila skýrslunni um miðjan júní. Í síðasta mánuði var birt á vef Alþingis svar innanríkisráðherra við spurningum Ögmundar Jónassonar um störf nefndarinnar. Þar kom fram að starf stýrihópsins og greiningarvinna sem fram hafi farið hafi kostað 34,8 milljónir króna án virðisauka. Hlutur ríkisins er þriðjungur af því og Reykjavíkurborg og Icelandair borga sitt hvoran þriðjunginn. Einnig kemur þar fram að rannsóknir hafi verið gerðar á Hólmsheiði, í Hvassahrauni, Vatnsmýri, Bessastaðanesi og Lönguskerjum. Alþingi Tengdar fréttir Hvassahraun skoðað undir alþjóðaflugvöll Nýr flugvöllur í Hvassahrauni, sem myndi þjóna bæði millilanda- og innanlandsflugi, er nú til ítarlegrar skoðunar á vegum Rögnunefndar. 11. apríl 2015 19:45 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Rögnunefndin svokallaða hefur frestað skilum á skýrslu sinni um möguleg flugvallarstæði á höfuðborgarsvæðinu. Til stóð að skila skýrslunni í dag. Stýrihópurinn sem sér um sameiginlega athugun ríkis, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group á mögulegu flugvallarstæði, var settur á laggirnar 25. október 2013. Ragna Árnadóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra, hefur stýrt störfum hópsins og þaðan er nafnið Rögnunefndin komið. Ragna segir í samtali við Vísi að vinna við skýrsluna sé á lokametrunum en skil hennar dragist um nokkra daga. Stefnt er á að skila skýrslunni um miðjan júní. Í síðasta mánuði var birt á vef Alþingis svar innanríkisráðherra við spurningum Ögmundar Jónassonar um störf nefndarinnar. Þar kom fram að starf stýrihópsins og greiningarvinna sem fram hafi farið hafi kostað 34,8 milljónir króna án virðisauka. Hlutur ríkisins er þriðjungur af því og Reykjavíkurborg og Icelandair borga sitt hvoran þriðjunginn. Einnig kemur þar fram að rannsóknir hafi verið gerðar á Hólmsheiði, í Hvassahrauni, Vatnsmýri, Bessastaðanesi og Lönguskerjum.
Alþingi Tengdar fréttir Hvassahraun skoðað undir alþjóðaflugvöll Nýr flugvöllur í Hvassahrauni, sem myndi þjóna bæði millilanda- og innanlandsflugi, er nú til ítarlegrar skoðunar á vegum Rögnunefndar. 11. apríl 2015 19:45 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Hvassahraun skoðað undir alþjóðaflugvöll Nýr flugvöllur í Hvassahrauni, sem myndi þjóna bæði millilanda- og innanlandsflugi, er nú til ítarlegrar skoðunar á vegum Rögnunefndar. 11. apríl 2015 19:45