Vindurinn í aðalhlutverki á St. Jude Classic 14. júní 2015 13:00 Fabian Gomez stefnir á sinn fyrsta titil á PGA-mótaröðinni. Getty TPC Southwind völlurinn í Memphis hefur svo sannarlega staðið undir nafni á St. Jude Classic mótinu en fyrir lokahringinn leiða Englendingurinn Greg Owen og Argentínumaðurinn Fabian Gomez á níu höggum undir pari. Mikill vindur hefur gert keppendum erfitt fyrir að skora vel en einkenni TPC Southwind eru einmitt að tíðir sviftivindar eru ríkjandi á svæðinu. Bandaríkjamennirnir Scott Brown og Brooks Koepka deila þriðja sætinu á átta höggum undir pari en nokkrir kylfingar eru á sex og fimm höggum undir pari sem geta blandað sér í baráttuna um sigurinn í kvöld. St. Jude Classic mótið er það síðasta í röðinni fyrir US Open sem hefst í næstu viku og því taka margir af bestu kylfingum heims sér frí um helgina.Phil Mickelson er þó á meðal keppenda en hann er á þremur höggum undir pari, jafn í 19. sæti og verður að eiga frábæran lokahring til þess að gera atlögu að efstu mönnum. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í dag og hefst hún klukkan 17:00. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
TPC Southwind völlurinn í Memphis hefur svo sannarlega staðið undir nafni á St. Jude Classic mótinu en fyrir lokahringinn leiða Englendingurinn Greg Owen og Argentínumaðurinn Fabian Gomez á níu höggum undir pari. Mikill vindur hefur gert keppendum erfitt fyrir að skora vel en einkenni TPC Southwind eru einmitt að tíðir sviftivindar eru ríkjandi á svæðinu. Bandaríkjamennirnir Scott Brown og Brooks Koepka deila þriðja sætinu á átta höggum undir pari en nokkrir kylfingar eru á sex og fimm höggum undir pari sem geta blandað sér í baráttuna um sigurinn í kvöld. St. Jude Classic mótið er það síðasta í röðinni fyrir US Open sem hefst í næstu viku og því taka margir af bestu kylfingum heims sér frí um helgina.Phil Mickelson er þó á meðal keppenda en hann er á þremur höggum undir pari, jafn í 19. sæti og verður að eiga frábæran lokahring til þess að gera atlögu að efstu mönnum. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í dag og hefst hún klukkan 17:00.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira