Keilismenn mætast í úrslitum karla í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2015 11:52 Benedikt Sveinsson. Mynd/Golfsamband Íslands Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri. Benedikt Sveinsson vann þá Theodór Emil Karlsson á átjándu og síðustu holunni eftir jafna og skemmtilega keppni. Benedikt Sveinsson mætir Axel Bóassyni í úrslitunum eftir hádegi en þeir koma báðir úr Keili. Benedikt sá til þess að Kristján Þór Einarsson úr GM náði ekki að verja titilinn í ár því Benedikt vann Íslandsmeistarann frá því í fyrra í átta manna úrslitunum. Axel Bóasson vann 4/3 sigur á Stefáni Má Stefánssyni í undanúrslitunum en Axel hefur þegar slegið út einn Keilismann í holukeppninni í ár því hann vann Sigurþór Jónsson í átta manna úrslitunum.Benedikt GK sigrar Theodór GM á 18 - mætir Axel GK í úrslitum #eimskipgolf2015 pic.twitter.com/eg7hEICwFC— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) June 21, 2015 Golf Tengdar fréttir Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. 21. júní 2015 11:17 Nýtt nafn á bikarinn í karlaflokki Það er orðið ljóst hverjir mætast í undanúrslitum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni, en leikið er á Jarðarsvelli á Akureyri. Aðstæður hafa verið góðar um helgina. 20. júní 2015 20:22 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri. Benedikt Sveinsson vann þá Theodór Emil Karlsson á átjándu og síðustu holunni eftir jafna og skemmtilega keppni. Benedikt Sveinsson mætir Axel Bóassyni í úrslitunum eftir hádegi en þeir koma báðir úr Keili. Benedikt sá til þess að Kristján Þór Einarsson úr GM náði ekki að verja titilinn í ár því Benedikt vann Íslandsmeistarann frá því í fyrra í átta manna úrslitunum. Axel Bóasson vann 4/3 sigur á Stefáni Má Stefánssyni í undanúrslitunum en Axel hefur þegar slegið út einn Keilismann í holukeppninni í ár því hann vann Sigurþór Jónsson í átta manna úrslitunum.Benedikt GK sigrar Theodór GM á 18 - mætir Axel GK í úrslitum #eimskipgolf2015 pic.twitter.com/eg7hEICwFC— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) June 21, 2015
Golf Tengdar fréttir Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. 21. júní 2015 11:17 Nýtt nafn á bikarinn í karlaflokki Það er orðið ljóst hverjir mætast í undanúrslitum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni, en leikið er á Jarðarsvelli á Akureyri. Aðstæður hafa verið góðar um helgina. 20. júní 2015 20:22 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. 21. júní 2015 11:17
Nýtt nafn á bikarinn í karlaflokki Það er orðið ljóst hverjir mætast í undanúrslitum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni, en leikið er á Jarðarsvelli á Akureyri. Aðstæður hafa verið góðar um helgina. 20. júní 2015 20:22