36 prósent segjast styðja ríkisstjórnina en 32 prósent Pírata Bjarki Ármannsson skrifar 2. júlí 2015 10:29 Stuðningur við ríkisstjórnina eykst milli mánaða um fimm prósentustig. Vísir/GVA Litlar breytingar eru á fylgi stjórnmálaflokka milli mánaða, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Stuðningur við ríkisstjórnina eykst milli mánaða um fimm prósentustig og nú segjast 36 prósent þeirra sem tóku afstöðu styðja hana. Píratar mælast áfram stærsti stjórnmálaflokkurinn en þeir tapa þó tveimur prósentustigum. Þeir mælast nú með 32 prósent. Þá segjast 11 prósent þeirra sem tóku afstöðu myndu kjósa Samfylkinguna, ríflega tíu prósent Vinstri græna, sex prósent Bjarta framtíð og rúmlega fjögur prósent aðra flokka en þá sem nú sitja á þingi. Rúmlega 11 prósent taka ekki afstöðu eða gefa hana ekki upp. Rúmlega tíu prósent segjast myndu skila auðu eða ekki kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Alþingi Tengdar fréttir Gísli Marteinn spáir nýjum stjórnmálaflokkum góðu fylgi „Fólk er komið með upp í kok af hefðbundnum stjórnmálaflokkum og þeim leiðum sem þeir nota,“ sagði Gísli Marteinn í Reykjavík síðdegis. 29. maí 2015 22:23 Sigmundur Davíð: Mikið áhyggjuefni kæmust Píratar til valda "Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“ 25. júní 2015 09:06 Stjórnmálaskýrendur klóra sér í kollinum yfir íslenskri pólitík Fordæmalausar fylgissveiflur gera það að verkum að ekki er hægt að treysta á gamalgróin sannindi um hegðun kjósenda. Allir flokkar eru í krísu nema Píratar sem mæl 4. júní 2015 12:00 Píratar stærri en stjórnarflokkarnir til samans Fylgi Pírata mælist nú um 34,1 prósent. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar 24 þingmenn kjörna en Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hlytu samanlegt 20 þingmenn. 1. júní 2015 22:28 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Litlar breytingar eru á fylgi stjórnmálaflokka milli mánaða, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Stuðningur við ríkisstjórnina eykst milli mánaða um fimm prósentustig og nú segjast 36 prósent þeirra sem tóku afstöðu styðja hana. Píratar mælast áfram stærsti stjórnmálaflokkurinn en þeir tapa þó tveimur prósentustigum. Þeir mælast nú með 32 prósent. Þá segjast 11 prósent þeirra sem tóku afstöðu myndu kjósa Samfylkinguna, ríflega tíu prósent Vinstri græna, sex prósent Bjarta framtíð og rúmlega fjögur prósent aðra flokka en þá sem nú sitja á þingi. Rúmlega 11 prósent taka ekki afstöðu eða gefa hana ekki upp. Rúmlega tíu prósent segjast myndu skila auðu eða ekki kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag.
Alþingi Tengdar fréttir Gísli Marteinn spáir nýjum stjórnmálaflokkum góðu fylgi „Fólk er komið með upp í kok af hefðbundnum stjórnmálaflokkum og þeim leiðum sem þeir nota,“ sagði Gísli Marteinn í Reykjavík síðdegis. 29. maí 2015 22:23 Sigmundur Davíð: Mikið áhyggjuefni kæmust Píratar til valda "Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“ 25. júní 2015 09:06 Stjórnmálaskýrendur klóra sér í kollinum yfir íslenskri pólitík Fordæmalausar fylgissveiflur gera það að verkum að ekki er hægt að treysta á gamalgróin sannindi um hegðun kjósenda. Allir flokkar eru í krísu nema Píratar sem mæl 4. júní 2015 12:00 Píratar stærri en stjórnarflokkarnir til samans Fylgi Pírata mælist nú um 34,1 prósent. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar 24 þingmenn kjörna en Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hlytu samanlegt 20 þingmenn. 1. júní 2015 22:28 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Gísli Marteinn spáir nýjum stjórnmálaflokkum góðu fylgi „Fólk er komið með upp í kok af hefðbundnum stjórnmálaflokkum og þeim leiðum sem þeir nota,“ sagði Gísli Marteinn í Reykjavík síðdegis. 29. maí 2015 22:23
Sigmundur Davíð: Mikið áhyggjuefni kæmust Píratar til valda "Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“ 25. júní 2015 09:06
Stjórnmálaskýrendur klóra sér í kollinum yfir íslenskri pólitík Fordæmalausar fylgissveiflur gera það að verkum að ekki er hægt að treysta á gamalgróin sannindi um hegðun kjósenda. Allir flokkar eru í krísu nema Píratar sem mæl 4. júní 2015 12:00
Píratar stærri en stjórnarflokkarnir til samans Fylgi Pírata mælist nú um 34,1 prósent. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar 24 þingmenn kjörna en Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hlytu samanlegt 20 þingmenn. 1. júní 2015 22:28