Ísland sigraði Slóvakíu í lokaleiknum á EM í Danmörku 11. júlí 2015 14:06 Íslensku stelpurnar báru sigurorð á Slóvökum í loka leik sínum og enduðu í 19. sæti. mynd/golf.is Íslenska kvennalandsliðið sigraði Slóvakíu með þremur vinningum gegn tveimur í lokaleiknum í C-riðli á Evrópumeistaramótinu í Danmörku. Ísland endaði því í 19. sæti en Slóvakía í 20. sæti. Sinna Víðisdóttir og Heiða Guðnadóttir töpuðu 2/1 í fjórmenningsleiknum. Guðrún Brá Björgvinsdóttir sigraði 1/0. Anna Sólveig Snorradóttir sigraði 5/3, Karen Guðnadóttir tapaði með minnsta mun 1/0 og Ragnhildur Kristinsdóttir sigraði 2/1. Ísland var í 19. sæti eftir höggleikskeppnina og lék því í C-riðli í framhaldinu. Þar tapaði liðið gegn Wales 4/1 í fyrstu umferð en sigraði Lúxemborg með sama mun í annarri umferð. Ísland vann því tvær viðureignir af alls þremur í riðlakeppninni. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið sigraði Slóvakíu með þremur vinningum gegn tveimur í lokaleiknum í C-riðli á Evrópumeistaramótinu í Danmörku. Ísland endaði því í 19. sæti en Slóvakía í 20. sæti. Sinna Víðisdóttir og Heiða Guðnadóttir töpuðu 2/1 í fjórmenningsleiknum. Guðrún Brá Björgvinsdóttir sigraði 1/0. Anna Sólveig Snorradóttir sigraði 5/3, Karen Guðnadóttir tapaði með minnsta mun 1/0 og Ragnhildur Kristinsdóttir sigraði 2/1. Ísland var í 19. sæti eftir höggleikskeppnina og lék því í C-riðli í framhaldinu. Þar tapaði liðið gegn Wales 4/1 í fyrstu umferð en sigraði Lúxemborg með sama mun í annarri umferð. Ísland vann því tvær viðureignir af alls þremur í riðlakeppninni.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira