Fækkuðu konum í fjármálageiranum á lista yfir 100 áhrifamestu konur landsins Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 10. júlí 2015 22:35 Vigdís Finnbogadóttir trónir á toppi listans. Vísir Tímaritið Frjáls verslun kom út í dag og fer til áskrifenda eftir helgi. Blaðið er helgað konum þetta sinnið sem er einkar viðeigandi þar sem konur fögnuðu 100 ára kosningaafmæli í síðasta mánuði eins og kunnugt er. Í tölublaðinu er birtur listi yfir hundrað áhrifamestu konur landsins árið 2015. Þar er efst á blaði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti lýðveldisins, en í blaðinu er einnig yfirgripsmikið viðtal við Vigdísi. „Listinn er með nokkuð breyttu sniði frá í fyrra vegna ábendinga þar um. Horft er meira til atvinnugreinaog einstakra sviða en áður – og ekki síst til sterkra fyrirmynda þegar kemur að velgengni,“ segir í blaðinu. Konum í fjármálageiranum var vísvitandi fækkað lítillega þar sem undanfarin ár hefur komið fram gagnrýni á vægi þeirra á listanum. Þær konur sem gegna stöðu ráðuneytisstjóra koma aftur inn á listann en þær voru fyrir utan hann í fyrra. Þá er áhrifakonum innan sveitarstjórna og í stjórnmálum gert hærra undir höfði en áður. Þá fer sú kona sem gegnir embætti hæstaréttardómara inn á listann í krafti fyrirmyndar og virðingar.“ Aðrar konur á listanum eru til dæmis Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, Kristín Eysteinsdóttir, Borgarleikhússtjóri, Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Já, Yrsa Sigurðardóttir, glæpasagnahöfundur og Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis. Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Tímaritið Frjáls verslun kom út í dag og fer til áskrifenda eftir helgi. Blaðið er helgað konum þetta sinnið sem er einkar viðeigandi þar sem konur fögnuðu 100 ára kosningaafmæli í síðasta mánuði eins og kunnugt er. Í tölublaðinu er birtur listi yfir hundrað áhrifamestu konur landsins árið 2015. Þar er efst á blaði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti lýðveldisins, en í blaðinu er einnig yfirgripsmikið viðtal við Vigdísi. „Listinn er með nokkuð breyttu sniði frá í fyrra vegna ábendinga þar um. Horft er meira til atvinnugreinaog einstakra sviða en áður – og ekki síst til sterkra fyrirmynda þegar kemur að velgengni,“ segir í blaðinu. Konum í fjármálageiranum var vísvitandi fækkað lítillega þar sem undanfarin ár hefur komið fram gagnrýni á vægi þeirra á listanum. Þær konur sem gegna stöðu ráðuneytisstjóra koma aftur inn á listann en þær voru fyrir utan hann í fyrra. Þá er áhrifakonum innan sveitarstjórna og í stjórnmálum gert hærra undir höfði en áður. Þá fer sú kona sem gegnir embætti hæstaréttardómara inn á listann í krafti fyrirmyndar og virðingar.“ Aðrar konur á listanum eru til dæmis Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, Kristín Eysteinsdóttir, Borgarleikhússtjóri, Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Já, Yrsa Sigurðardóttir, glæpasagnahöfundur og Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis.
Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira