Baðst afsökunar á misskilningnum á 17. flöt 21. september 2015 17:00 Suzann slær hér á fyrstu flöt á fjórða leikdegi Solheim bikarsins Vísir/Getty Norski kylfingurinn Suzann Pettersen, baðst í dag afsökunar á hegðun sinni á 17. flöt í Solheim bikarnum um helgina en málið vakti mikla athygli í golfheiminum. Á þriðja degi léku Suzann Pettersen og Charley Hull saman á móti Brittany Lincicome og Alison Lee úr frá Bandaríkjunum en á 17. holu átti Lee stutt pútt eftir fyrir pari, líkt og Pettersen og Hull náðu. Þær evrópsku létu eins og þær hefðu gefið Lee púttið og tók hún upp boltann án þess að klára holuna. Þegar dómari leiksins leit á málið dæmdi hann hinsvegar evrópska liðinu í hag enda kláraði bandaríska liðið ekki holuna. Þegar á átjánda teig var komið tóku þær fyrir að þær hefðu gefið holuna, þetta hefðu einfaldlega verið mistök hjá bandaríska liðinu. Þetta hafði ekki áhrif á úrslit mótsins en bandaríska liðið gerði út um mótið á lokadeginum. Pettersen baðst afsökunar á Instagram-síðu sinni í dag en hún sagðist ekki hafa áttað sig á hvað hún væri að gera ásamt því að hrósa bandaríska liðinu en bréf Pettersen má sjá hér fyrir neðan. I've never felt more gutted and truly sad about what went down Sunday on the 17th at the Solheim Cup. I am so sorry for not thinking about the bigger picture in the heat of the battle and competition. I was trying my hardest for my team and put the single match and the point that could be earned ahead of sportsmanship and the game of golf itself! I feel like I let my team down and I am sorry. To the U.S. team, you guys have a great leader in Juli , who I've always looked up to and respect so much. Knowing I need to make things 'right,' I had a face to face chat with her before leaving Germany this morning to tell her in person how I really feel about all of this. I wanted her also to know that I am sorry. I hope in time the U.S. team will forgive me and know that I have learned a valuable lesson about what is truly important in this great game of golf which has given me so much in my life. To the fans of golf who watched the competition on TV, I am sorry for the way I carried myself. I can be so much better and being an ambassador for this great game means a lot to me. The Solheim Cup has been a huge part of my career. I wish I could change Sunday for many reasons. Unfortunately I can't. This week I want to push forward toward another opportunity to earn the Solheim Cup back for Europe in the right way. And I want to work hard to earn back your belief in me as someone who plays hard, plays fair and plays the great game of golf the right way. A photo posted by Suzann Pettersen (@suzannpettersen) on Sep 21, 2015 at 1:20am PDT Golf Tengdar fréttir Bandaríska liðið sigraði í Solheim Bikarnum eftir magnaða endurkomu Höfðu yfirburði í einmenningnum í dag eftir mjög undeilt atvik í fjórmenningnum sem kláraðist í morgun þar sem Evrópuliðið sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun. 20. september 2015 14:55 Evrópa leiðir fyrir lokadaginn í Solheim bikarnum Bestu kvenkylfingar Evrópu og Bandaríkjanna berjast um Solheim bikarinn á hinum fallega St. Leon Rot velli í Þýskalandi. Allt stefnir í spennandi lokahring. 19. september 2015 21:45 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Norski kylfingurinn Suzann Pettersen, baðst í dag afsökunar á hegðun sinni á 17. flöt í Solheim bikarnum um helgina en málið vakti mikla athygli í golfheiminum. Á þriðja degi léku Suzann Pettersen og Charley Hull saman á móti Brittany Lincicome og Alison Lee úr frá Bandaríkjunum en á 17. holu átti Lee stutt pútt eftir fyrir pari, líkt og Pettersen og Hull náðu. Þær evrópsku létu eins og þær hefðu gefið Lee púttið og tók hún upp boltann án þess að klára holuna. Þegar dómari leiksins leit á málið dæmdi hann hinsvegar evrópska liðinu í hag enda kláraði bandaríska liðið ekki holuna. Þegar á átjánda teig var komið tóku þær fyrir að þær hefðu gefið holuna, þetta hefðu einfaldlega verið mistök hjá bandaríska liðinu. Þetta hafði ekki áhrif á úrslit mótsins en bandaríska liðið gerði út um mótið á lokadeginum. Pettersen baðst afsökunar á Instagram-síðu sinni í dag en hún sagðist ekki hafa áttað sig á hvað hún væri að gera ásamt því að hrósa bandaríska liðinu en bréf Pettersen má sjá hér fyrir neðan. I've never felt more gutted and truly sad about what went down Sunday on the 17th at the Solheim Cup. I am so sorry for not thinking about the bigger picture in the heat of the battle and competition. I was trying my hardest for my team and put the single match and the point that could be earned ahead of sportsmanship and the game of golf itself! I feel like I let my team down and I am sorry. To the U.S. team, you guys have a great leader in Juli , who I've always looked up to and respect so much. Knowing I need to make things 'right,' I had a face to face chat with her before leaving Germany this morning to tell her in person how I really feel about all of this. I wanted her also to know that I am sorry. I hope in time the U.S. team will forgive me and know that I have learned a valuable lesson about what is truly important in this great game of golf which has given me so much in my life. To the fans of golf who watched the competition on TV, I am sorry for the way I carried myself. I can be so much better and being an ambassador for this great game means a lot to me. The Solheim Cup has been a huge part of my career. I wish I could change Sunday for many reasons. Unfortunately I can't. This week I want to push forward toward another opportunity to earn the Solheim Cup back for Europe in the right way. And I want to work hard to earn back your belief in me as someone who plays hard, plays fair and plays the great game of golf the right way. A photo posted by Suzann Pettersen (@suzannpettersen) on Sep 21, 2015 at 1:20am PDT
Golf Tengdar fréttir Bandaríska liðið sigraði í Solheim Bikarnum eftir magnaða endurkomu Höfðu yfirburði í einmenningnum í dag eftir mjög undeilt atvik í fjórmenningnum sem kláraðist í morgun þar sem Evrópuliðið sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun. 20. september 2015 14:55 Evrópa leiðir fyrir lokadaginn í Solheim bikarnum Bestu kvenkylfingar Evrópu og Bandaríkjanna berjast um Solheim bikarinn á hinum fallega St. Leon Rot velli í Þýskalandi. Allt stefnir í spennandi lokahring. 19. september 2015 21:45 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríska liðið sigraði í Solheim Bikarnum eftir magnaða endurkomu Höfðu yfirburði í einmenningnum í dag eftir mjög undeilt atvik í fjórmenningnum sem kláraðist í morgun þar sem Evrópuliðið sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun. 20. september 2015 14:55
Evrópa leiðir fyrir lokadaginn í Solheim bikarnum Bestu kvenkylfingar Evrópu og Bandaríkjanna berjast um Solheim bikarinn á hinum fallega St. Leon Rot velli í Þýskalandi. Allt stefnir í spennandi lokahring. 19. september 2015 21:45