Ólafía Þórunn komst á lokaúrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina Kristinn Páll TEitsson skrifar 11. október 2015 06:00 Ólafía Þórunn. Vísir/DAníel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbb Reykjavíkur, endaði í 14. sæti á stigalistanum á LETAS-mótaröðinni í golfi og fékk fyrir vikið þátttökurétt á lokaúrtökumótinu fyrir LET-mótaröðina. LETAS-mótaröðin er næst sterkasta atvinnumannamótaröð kvenna í Evrópu en 20 efstu kylfingarnir í lok hvers tímabils fá þátttökurétt á úrtökumótinu fyrir LET-mótaröðina, þá sterkustu í Evrópu. Ólafía lenti í 10-14. sæti á lokamótinu og tryggði sér með því þátttökurétt á mótinu en þetta var fyrsta tímabil Ólafíu á mótaröðinni. Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni sem lenti í 8. sæti á lokamótinu á Englandi í gær endaði tímabilið í 23. sæti á stigalistanum. Kom fram á golf.is í gær að allar líkur eru á því að hún fái þátttökurétt á lokaúrtökumótinu þar sem fjórir af efstu 20 kylfingunum höfðu þegar tryggt sér sæti á lokaúrtökumótinu. Verða því að öllum líkindum tveir íslenskir kylfingar sem taka þátt í lokaúrtökumótinu fyrir LET-mótaröðina en aðeins einum íslenskum kylfingi hefur tekist að tryggja sér keppnisrétt á þessari sterkustu mótaröð Evrópu, Ólöfu Maríu Jónsdóttir úr Keili árið 2004. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn efst eftir fyrsta daginn á lokamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru í góðri stöðu eftir fyrsta keppnisdaginn á lokamóti tímabilsins á LETAS atvinnumótaröðinni í golfi. Ólafía lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og er hún í efsta sæti. Valdís Þóra lék á pari vallar eða 72 höggum og er hún 10. til 14. sæti. 9. október 2015 12:34 Ólafía og Valdís meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL , eru meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar sem fer fram í Englandi í dag. 10. október 2015 11:00 Valdís lauk leik í 8. sæti í Englandi Valdís náði 8. sæti á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í dag en hún lék á köflum frábært golf í dag. 10. október 2015 16:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbb Reykjavíkur, endaði í 14. sæti á stigalistanum á LETAS-mótaröðinni í golfi og fékk fyrir vikið þátttökurétt á lokaúrtökumótinu fyrir LET-mótaröðina. LETAS-mótaröðin er næst sterkasta atvinnumannamótaröð kvenna í Evrópu en 20 efstu kylfingarnir í lok hvers tímabils fá þátttökurétt á úrtökumótinu fyrir LET-mótaröðina, þá sterkustu í Evrópu. Ólafía lenti í 10-14. sæti á lokamótinu og tryggði sér með því þátttökurétt á mótinu en þetta var fyrsta tímabil Ólafíu á mótaröðinni. Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni sem lenti í 8. sæti á lokamótinu á Englandi í gær endaði tímabilið í 23. sæti á stigalistanum. Kom fram á golf.is í gær að allar líkur eru á því að hún fái þátttökurétt á lokaúrtökumótinu þar sem fjórir af efstu 20 kylfingunum höfðu þegar tryggt sér sæti á lokaúrtökumótinu. Verða því að öllum líkindum tveir íslenskir kylfingar sem taka þátt í lokaúrtökumótinu fyrir LET-mótaröðina en aðeins einum íslenskum kylfingi hefur tekist að tryggja sér keppnisrétt á þessari sterkustu mótaröð Evrópu, Ólöfu Maríu Jónsdóttir úr Keili árið 2004.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn efst eftir fyrsta daginn á lokamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru í góðri stöðu eftir fyrsta keppnisdaginn á lokamóti tímabilsins á LETAS atvinnumótaröðinni í golfi. Ólafía lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og er hún í efsta sæti. Valdís Þóra lék á pari vallar eða 72 höggum og er hún 10. til 14. sæti. 9. október 2015 12:34 Ólafía og Valdís meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL , eru meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar sem fer fram í Englandi í dag. 10. október 2015 11:00 Valdís lauk leik í 8. sæti í Englandi Valdís náði 8. sæti á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í dag en hún lék á köflum frábært golf í dag. 10. október 2015 16:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn efst eftir fyrsta daginn á lokamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru í góðri stöðu eftir fyrsta keppnisdaginn á lokamóti tímabilsins á LETAS atvinnumótaröðinni í golfi. Ólafía lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og er hún í efsta sæti. Valdís Þóra lék á pari vallar eða 72 höggum og er hún 10. til 14. sæti. 9. október 2015 12:34
Ólafía og Valdís meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL , eru meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar sem fer fram í Englandi í dag. 10. október 2015 11:00
Valdís lauk leik í 8. sæti í Englandi Valdís náði 8. sæti á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í dag en hún lék á köflum frábært golf í dag. 10. október 2015 16:30