Málum Hermanns og Þorvaldar vísað til aganefndar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. maí 2016 20:21 Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis. Vísir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur ákveðið að vísa málum Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis, og Þorvaldar Örlygssonar, þjálfara Keflavíkur, til aganefndar. Þetta kom fram í kvöldfréttum Rúv. Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í Árbænum á mánudag en Þorvaldur sló Reynir Leósson, þjálfara HK, í punginn eftir leik liðanna í 1. deild karla fyrir tveimur vikum síðan. Sjá einnig: Þorvaldur virðist kýla Reyni í punginn Klara sagði í samtali við Vísi í dag að hún teldi hegðun Hermanns ekki knattspyrnunni til framdráttar en hún var þá að bíða eftir skýrslu dómara og hafði því ekki tekið ákvörðun í málinu. Ólafur Geir Magnússon, stjórnarmaður í knattspyrnudeild Fylkis, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að félagið myndi ekki gera meira úr málinu, það væri búið að taka á því innan veggja þess. Sjá einnig: Hermann er skotspónn fjölmiðla „Við gerum ekkert frekar í þessu máli. Við erum búnir að ræða þetta innanhúss og við Hermann. Þetta leit að sjálfsögðu mjög illa út og umfjöllunin hefur öll verið mjög óvægin. Það er eins og Hermann sé skotspónn fjölmiðla,“ sagði Ólafur Geir. „Við sáum svona atvik uppi í Kór um daginn þegar landsliðsþjálfari kýlir annan þjálfara í punginn. Eru þið búnir að tala við stjórnarmenn Keflvíkinga? Ég veit ekki til þess,“ sagði Ólafur Geir og vísaði til þess þegar Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Keflavíkur, kýldi Reyni Leósson, þjálfara HK, eftir leik liðanna í 1. umferð Inkasso-deildarinnar á dögunum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjórnarmaður Fylkis: Hermann er skotspónn fjölmiðla Fylkir mun ekkert aðhafast frekar í máli þjálfara liðsins, Hermanns Hreiðarssonar, sem tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í 4. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. 19. maí 2016 08:15 Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag. 17. maí 2016 13:00 Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16. maí 2016 20:49 Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18. maí 2016 11:15 Arnar: Hegðun Hermanns óásættanleg Umræða um hegðun Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis í Pepsi-mörkunum í gær. 18. maí 2016 13:45 Þorvaldur virðist kýla Reyni í punginn Þorvaldi Örlygssyni, þjálfara Keflavíkur, var heitt í hamsi eftir leik Keflavíkur og HK í kvöld. 6. maí 2016 22:04 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur ákveðið að vísa málum Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis, og Þorvaldar Örlygssonar, þjálfara Keflavíkur, til aganefndar. Þetta kom fram í kvöldfréttum Rúv. Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í Árbænum á mánudag en Þorvaldur sló Reynir Leósson, þjálfara HK, í punginn eftir leik liðanna í 1. deild karla fyrir tveimur vikum síðan. Sjá einnig: Þorvaldur virðist kýla Reyni í punginn Klara sagði í samtali við Vísi í dag að hún teldi hegðun Hermanns ekki knattspyrnunni til framdráttar en hún var þá að bíða eftir skýrslu dómara og hafði því ekki tekið ákvörðun í málinu. Ólafur Geir Magnússon, stjórnarmaður í knattspyrnudeild Fylkis, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að félagið myndi ekki gera meira úr málinu, það væri búið að taka á því innan veggja þess. Sjá einnig: Hermann er skotspónn fjölmiðla „Við gerum ekkert frekar í þessu máli. Við erum búnir að ræða þetta innanhúss og við Hermann. Þetta leit að sjálfsögðu mjög illa út og umfjöllunin hefur öll verið mjög óvægin. Það er eins og Hermann sé skotspónn fjölmiðla,“ sagði Ólafur Geir. „Við sáum svona atvik uppi í Kór um daginn þegar landsliðsþjálfari kýlir annan þjálfara í punginn. Eru þið búnir að tala við stjórnarmenn Keflvíkinga? Ég veit ekki til þess,“ sagði Ólafur Geir og vísaði til þess þegar Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Keflavíkur, kýldi Reyni Leósson, þjálfara HK, eftir leik liðanna í 1. umferð Inkasso-deildarinnar á dögunum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjórnarmaður Fylkis: Hermann er skotspónn fjölmiðla Fylkir mun ekkert aðhafast frekar í máli þjálfara liðsins, Hermanns Hreiðarssonar, sem tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í 4. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. 19. maí 2016 08:15 Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag. 17. maí 2016 13:00 Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16. maí 2016 20:49 Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18. maí 2016 11:15 Arnar: Hegðun Hermanns óásættanleg Umræða um hegðun Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis í Pepsi-mörkunum í gær. 18. maí 2016 13:45 Þorvaldur virðist kýla Reyni í punginn Þorvaldi Örlygssyni, þjálfara Keflavíkur, var heitt í hamsi eftir leik Keflavíkur og HK í kvöld. 6. maí 2016 22:04 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Stjórnarmaður Fylkis: Hermann er skotspónn fjölmiðla Fylkir mun ekkert aðhafast frekar í máli þjálfara liðsins, Hermanns Hreiðarssonar, sem tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í 4. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. 19. maí 2016 08:15
Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag. 17. maí 2016 13:00
Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16. maí 2016 20:49
Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18. maí 2016 11:15
Arnar: Hegðun Hermanns óásættanleg Umræða um hegðun Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis í Pepsi-mörkunum í gær. 18. maí 2016 13:45
Þorvaldur virðist kýla Reyni í punginn Þorvaldi Örlygssyni, þjálfara Keflavíkur, var heitt í hamsi eftir leik Keflavíkur og HK í kvöld. 6. maí 2016 22:04