Hákon aðeins einu marki frá því að jafna markametið í úrslitakeppni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2016 12:30 Hákon Daði var magnaður í úrslitakeppninni. vísir/ernir Hákon Daði Styrmisson, vinstri hornamaður Hauka, skoraði flest mörk allra í úrslitakeppni Olís-deildar karla sem lauk í gær þegar Haukar tryggðu sér sinn ellefta Íslandsmeistaratitil með 34-31 sigri á Aftureldingu. Hákon, sem kom til Hauka frá ÍBV í janúar, fór hamförum í úrslitakeppninni og skoraði 94 mörk í 12 leikjum, eða 7,8 mörk að meðaltali í leik. Hákon skoraði 10 mörk eða fleiri í fimm af þessum 12 leikjum.Sjá einnig: Hákon Daði: Meira og minna allt inni hjá mér Hákon vantaði aðeins eitt mark til að jafna metið yfir flest mörk skoruð í einni úrslitakeppni. Valdimar Grímsson og Róbert Julian Duranona eiga metið en þeir skoruðu 95 mörk fyrir KA á 10. áratug síðustu aldar. Valdimar skoraði 95 mörk í 11 leikjum fyrir KA 1995 og Duranona 95 í níu leikjum fyrir sama lið ári seinna. Þá var Hákon ekki enn kominn í heiminn en hann er fæddur í maí 1997.Adam Haukur skoraði 32 mörk í Schenker-höllinni í úrslitaeinvíginu.vísir/ernirSamherji Hákons hjá Haukum, Adam Haukur Baumruk, skoraði næstflest mörk í úrslitakeppninni í ár, eða 77 mörk. Mikk Pinnonen, leikmaður Aftureldingar, skoraði 65 mörk og Eyjamaðurinn Theodór Sigurbjörnsson gerði 60 mörk í aðeins sex leikjum, eða 10 mörk að meðaltali í leik.Sjá einnig: Haukar langbestir á þessari öld Adam Haukur var svo markahæstur í sjálfum lokaúrslitunum. Þessi öfluga skytta skoraði 39 mörk í leikjunum fimm, þ.á.m. 15 mörk í þriðja leiknum sem er met í lokaúrslitum. Adam Haukur endurtók þar með leik föður síns, Petr Baumruk, frá 1994 en hann skoraði þá flest mörk (24) í úrslitaeinvígi Hauka og Vals.Mikk Pinnonen skoraði 65 mörk í úrslitakeppninni.vísir/antonMarkahæstir í úrslitakeppninni 2016: Hákon Daði Styrmisson, Haukum - 94/34 Adam Haukur Baumruk, Haukum - 77 Mikk Pinnonen, Aftureldingu - 65 Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV - 60/21 Janus Daði Smárason, Haukum - 59/1 Sveinn Aron Sveinsson, Val - 52/14 Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu - 52/16 Jóhann Gunnar Einarsson, Aftureldingu - 52/18Markahæstir í úrslitaeinvíginu 2016: Adam Haukur Baumruk, Haukum - 39 Mikk Pinnonen, Aftureldingu - 36 Hákon Daði Styrmisson, Haukum - 34/11 Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu - 28/4 Janus Daði Smárason, Haukum - 26 Olís-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira
Hákon Daði Styrmisson, vinstri hornamaður Hauka, skoraði flest mörk allra í úrslitakeppni Olís-deildar karla sem lauk í gær þegar Haukar tryggðu sér sinn ellefta Íslandsmeistaratitil með 34-31 sigri á Aftureldingu. Hákon, sem kom til Hauka frá ÍBV í janúar, fór hamförum í úrslitakeppninni og skoraði 94 mörk í 12 leikjum, eða 7,8 mörk að meðaltali í leik. Hákon skoraði 10 mörk eða fleiri í fimm af þessum 12 leikjum.Sjá einnig: Hákon Daði: Meira og minna allt inni hjá mér Hákon vantaði aðeins eitt mark til að jafna metið yfir flest mörk skoruð í einni úrslitakeppni. Valdimar Grímsson og Róbert Julian Duranona eiga metið en þeir skoruðu 95 mörk fyrir KA á 10. áratug síðustu aldar. Valdimar skoraði 95 mörk í 11 leikjum fyrir KA 1995 og Duranona 95 í níu leikjum fyrir sama lið ári seinna. Þá var Hákon ekki enn kominn í heiminn en hann er fæddur í maí 1997.Adam Haukur skoraði 32 mörk í Schenker-höllinni í úrslitaeinvíginu.vísir/ernirSamherji Hákons hjá Haukum, Adam Haukur Baumruk, skoraði næstflest mörk í úrslitakeppninni í ár, eða 77 mörk. Mikk Pinnonen, leikmaður Aftureldingar, skoraði 65 mörk og Eyjamaðurinn Theodór Sigurbjörnsson gerði 60 mörk í aðeins sex leikjum, eða 10 mörk að meðaltali í leik.Sjá einnig: Haukar langbestir á þessari öld Adam Haukur var svo markahæstur í sjálfum lokaúrslitunum. Þessi öfluga skytta skoraði 39 mörk í leikjunum fimm, þ.á.m. 15 mörk í þriðja leiknum sem er met í lokaúrslitum. Adam Haukur endurtók þar með leik föður síns, Petr Baumruk, frá 1994 en hann skoraði þá flest mörk (24) í úrslitaeinvígi Hauka og Vals.Mikk Pinnonen skoraði 65 mörk í úrslitakeppninni.vísir/antonMarkahæstir í úrslitakeppninni 2016: Hákon Daði Styrmisson, Haukum - 94/34 Adam Haukur Baumruk, Haukum - 77 Mikk Pinnonen, Aftureldingu - 65 Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV - 60/21 Janus Daði Smárason, Haukum - 59/1 Sveinn Aron Sveinsson, Val - 52/14 Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu - 52/16 Jóhann Gunnar Einarsson, Aftureldingu - 52/18Markahæstir í úrslitaeinvíginu 2016: Adam Haukur Baumruk, Haukum - 39 Mikk Pinnonen, Aftureldingu - 36 Hákon Daði Styrmisson, Haukum - 34/11 Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu - 28/4 Janus Daði Smárason, Haukum - 26
Olís-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira