Dómur yfir Sævari í Leonard staðfestur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. júní 2016 17:49 Sævar ásamt lögmanni sínum í héraðsdómi. vísir/ernir Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðdsóms Reykjaness þess efnis að Sævar Jónsson, yfirleitt kenndur við Leonard, verði dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir skilasvik. Fullnustu níu mánuða refsingarinnar er bundin skilorði og fellur niður að tveimur árum liðnum. Sævari var gefið að sök að hafa komið undan íbúðarhúsi í Flórída sem hann og eiginkona hans keyptu árið 2007 á rúmlega 657 þúsund Bandaríkjadali, eða tæpar 81 milljónir króna á núverandi gengi, skömmu áður en hann var úrskurðaður gjaldþrota árið 2010. Sævar hafði afsalað eigninni til félags þar sem hann gengdi stjórnarformennsku fyrir tíu dollara. Hann er þannig sagður hafa skotið eignarhluta sínum undan búskiptunum eða varið andvirði eignarhlutans til greiðslu tiltölulega hárrar gjaldkræfrar kröfu. Fyrir héraðsdómi bar Sævar því við að hann hefði selt húsið árið 2007 en ekki hefði verið gengið frá viðskiptunum formlega fyrr en árið 2010, örskömmu áður en hann var úrskurðaður gjaldþrota. Hann hefði skuldað félaginu sem eignaðist húsið fé og það hefði verið tekið upp í skuldina. Hæstiréttur féllst á niðurstöðu héraðsdómara þess efnis að Sævar hefði haft einbeittan ásetning um að koma húsinu undan. Þá hafi hann einnig gefið skiptastjóra og lögreglu rangar upplýsingar þegar tilvist hússins var rannsökuð. Sævar áfrýjaði dómnum af sinni hálfu í febrúar í fyrra. Málsgögn frá ríkissaksóknara bárust réttinum hins vegar ekki fyrr en rúmu ári síðar. Af þessum óútskýrða drætti leiddi það að refsing Sævars yrði ekki þyngd. Dóm Hæstaréttar má lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir Tíu dollara húsið á Flórída: Sævar segist hafa verið að gera upp skuld við indverskan vin sinn Aðalmeðferð í máli Sævars Jónssonar fór fram í dag. 23. janúar 2015 14:30 Sævar í Leonard mun sitja í fangelsi í 3 mánuði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sævar Jónsson í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðsbundna, fyrir skilasvik. 5. febrúar 2015 13:38 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðdsóms Reykjaness þess efnis að Sævar Jónsson, yfirleitt kenndur við Leonard, verði dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir skilasvik. Fullnustu níu mánuða refsingarinnar er bundin skilorði og fellur niður að tveimur árum liðnum. Sævari var gefið að sök að hafa komið undan íbúðarhúsi í Flórída sem hann og eiginkona hans keyptu árið 2007 á rúmlega 657 þúsund Bandaríkjadali, eða tæpar 81 milljónir króna á núverandi gengi, skömmu áður en hann var úrskurðaður gjaldþrota árið 2010. Sævar hafði afsalað eigninni til félags þar sem hann gengdi stjórnarformennsku fyrir tíu dollara. Hann er þannig sagður hafa skotið eignarhluta sínum undan búskiptunum eða varið andvirði eignarhlutans til greiðslu tiltölulega hárrar gjaldkræfrar kröfu. Fyrir héraðsdómi bar Sævar því við að hann hefði selt húsið árið 2007 en ekki hefði verið gengið frá viðskiptunum formlega fyrr en árið 2010, örskömmu áður en hann var úrskurðaður gjaldþrota. Hann hefði skuldað félaginu sem eignaðist húsið fé og það hefði verið tekið upp í skuldina. Hæstiréttur féllst á niðurstöðu héraðsdómara þess efnis að Sævar hefði haft einbeittan ásetning um að koma húsinu undan. Þá hafi hann einnig gefið skiptastjóra og lögreglu rangar upplýsingar þegar tilvist hússins var rannsökuð. Sævar áfrýjaði dómnum af sinni hálfu í febrúar í fyrra. Málsgögn frá ríkissaksóknara bárust réttinum hins vegar ekki fyrr en rúmu ári síðar. Af þessum óútskýrða drætti leiddi það að refsing Sævars yrði ekki þyngd. Dóm Hæstaréttar má lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Tíu dollara húsið á Flórída: Sævar segist hafa verið að gera upp skuld við indverskan vin sinn Aðalmeðferð í máli Sævars Jónssonar fór fram í dag. 23. janúar 2015 14:30 Sævar í Leonard mun sitja í fangelsi í 3 mánuði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sævar Jónsson í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðsbundna, fyrir skilasvik. 5. febrúar 2015 13:38 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira
Tíu dollara húsið á Flórída: Sævar segist hafa verið að gera upp skuld við indverskan vin sinn Aðalmeðferð í máli Sævars Jónssonar fór fram í dag. 23. janúar 2015 14:30
Sævar í Leonard mun sitja í fangelsi í 3 mánuði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sævar Jónsson í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðsbundna, fyrir skilasvik. 5. febrúar 2015 13:38