Skoraði aldamótabarnið eftir að útivistartíminn var liðinn? | Sjáðu markið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2016 11:30 Hinn 16 ára Ágúst Eðvald Hlynsson tryggði Breiðabliki sæti í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn ÍA á Akranesi í gær.Mark Ágústs má sjá í spilaranum hér að ofan. Ágúst, sem útskrifaðist úr Smáraskóla á þriðjudaginn, kom inn á sem varamaður fyrir Andra Rafn Yeoman á 77. mínútu í stöðunni 1-1. Staðan var enn jöfn þegar venjulegur leiktími var liðinn og því þurfti að grípa til framlengingar. Og þegar 19 mínútur voru liðnar af henni skoraði Ágúst með laglegu skoti eftir að Ellert Hreinsson skallaði boltann til hans. Eftir leikinn grínaðist Ellert með það á Twitter að Ágúst, sem er fæddur árið 2000, hefði skorað eftir að útivistartíminn hans var liðinn.Ágúst Hlyns skoraði eftir að útivistartíminn hans var liðinn, stendur markið? #lögreglumál#lög®la — Ellert Hreinsson (@ellerthreins) June 9, 2016„Þetta var rugluð tilfinning, alveg geðveikt,“ sagði Ágúst í viðtali við Vísi eftir leikinn á Skaganum í gær. Þetta var annað mark stráksins í Borgunarbikarnum en hann skoraði einnig í 3-0 sigri Blika á 4. deildarliði Kríu í 32-liða úrslitunum. Auk leikjanna tveggja í Borgunarbikarnum hefur Ágúst komið við sögu í einum leik í Pepsi-deildinni í sumar. En miðað við frammistöðuna í gær verða leikirnir væntanlega mun fleiri á næstunni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Hinn 16 ára Ágúst Eðvald Hlynsson tryggði Breiðabliki sæti í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn ÍA á Akranesi í gær.Mark Ágústs má sjá í spilaranum hér að ofan. Ágúst, sem útskrifaðist úr Smáraskóla á þriðjudaginn, kom inn á sem varamaður fyrir Andra Rafn Yeoman á 77. mínútu í stöðunni 1-1. Staðan var enn jöfn þegar venjulegur leiktími var liðinn og því þurfti að grípa til framlengingar. Og þegar 19 mínútur voru liðnar af henni skoraði Ágúst með laglegu skoti eftir að Ellert Hreinsson skallaði boltann til hans. Eftir leikinn grínaðist Ellert með það á Twitter að Ágúst, sem er fæddur árið 2000, hefði skorað eftir að útivistartíminn hans var liðinn.Ágúst Hlyns skoraði eftir að útivistartíminn hans var liðinn, stendur markið? #lögreglumál#lög®la — Ellert Hreinsson (@ellerthreins) June 9, 2016„Þetta var rugluð tilfinning, alveg geðveikt,“ sagði Ágúst í viðtali við Vísi eftir leikinn á Skaganum í gær. Þetta var annað mark stráksins í Borgunarbikarnum en hann skoraði einnig í 3-0 sigri Blika á 4. deildarliði Kríu í 32-liða úrslitunum. Auk leikjanna tveggja í Borgunarbikarnum hefur Ágúst komið við sögu í einum leik í Pepsi-deildinni í sumar. En miðað við frammistöðuna í gær verða leikirnir væntanlega mun fleiri á næstunni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira