„Ótvíræð stuðningsyfirlýsing við Sigmund Davíð úr kjördæminu“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. september 2016 13:58 Sigmundur Davíð á Siglufirði. Vísir/Völundur Jónsson Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræðum við Háskólann á Akureyri segir niðurstöður kjördæmaþings Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi afgerandi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hlaut yfirburðarkosningu í efsta sæti listans.„Þetta er ótvíræð stuðningsyfirlýsing við Sigmund Davíð úr kjördæminu. Það er ekki hægt að segja annað,“ segir Grétar Þór í samtali við Vísi. Bendir hann á að nú hljóti Sigmundur Davíð betri kosningu en árið 2012 þegar hann þegar hann bauð sig fyrst fram í efsta sæti flokksins í kjördæminu. Þá hlaut Sigmundur Davíð tæp 63 prósent atkvæða en nú fékk hann 72 prósent atkvæða. „Síðast var hann nýr í kjördæminu en núna er hann náttúrulega ekki nýr en engu að síður umdeildari,“ segir Grétar Þór sem segir ljóst að niðurstöðurnar styrki stöðu Sigmundar Davíðs fyrir komandi flokksþing en mjög hefur verið þrýst á Sigurð Inga Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformann flokksins að bjóða sig fram í embætti formann flokksins á flokksþingi flokksins sem haldið verður 1.-2. október. „Að einhverju leyti styrkir þetta stöðu Sigmundar Davíðs fyrir komandi flokksþing. Hann hefur hins vegar verið langsterkastur í þessu kjördæmi þannig að það er ekki víst að þetta segi allt um hvernig framhaldið verður. Það er ekkert gefið en þetta er sterkari niðurstaða en búist var við,“ segir Grétar Þór. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð með yfirburðarkosningu í fyrsta sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 72 prósent greiddra atkvæða í vali Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi á framboðslista flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. 17. september 2016 12:55 Höskuldur tekur ekki sæti á lista Höskuldur Þórhallson, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki taka sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. 17. september 2016 13:10 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræðum við Háskólann á Akureyri segir niðurstöður kjördæmaþings Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi afgerandi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hlaut yfirburðarkosningu í efsta sæti listans.„Þetta er ótvíræð stuðningsyfirlýsing við Sigmund Davíð úr kjördæminu. Það er ekki hægt að segja annað,“ segir Grétar Þór í samtali við Vísi. Bendir hann á að nú hljóti Sigmundur Davíð betri kosningu en árið 2012 þegar hann þegar hann bauð sig fyrst fram í efsta sæti flokksins í kjördæminu. Þá hlaut Sigmundur Davíð tæp 63 prósent atkvæða en nú fékk hann 72 prósent atkvæða. „Síðast var hann nýr í kjördæminu en núna er hann náttúrulega ekki nýr en engu að síður umdeildari,“ segir Grétar Þór sem segir ljóst að niðurstöðurnar styrki stöðu Sigmundar Davíðs fyrir komandi flokksþing en mjög hefur verið þrýst á Sigurð Inga Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformann flokksins að bjóða sig fram í embætti formann flokksins á flokksþingi flokksins sem haldið verður 1.-2. október. „Að einhverju leyti styrkir þetta stöðu Sigmundar Davíðs fyrir komandi flokksþing. Hann hefur hins vegar verið langsterkastur í þessu kjördæmi þannig að það er ekki víst að þetta segi allt um hvernig framhaldið verður. Það er ekkert gefið en þetta er sterkari niðurstaða en búist var við,“ segir Grétar Þór.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð með yfirburðarkosningu í fyrsta sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 72 prósent greiddra atkvæða í vali Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi á framboðslista flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. 17. september 2016 12:55 Höskuldur tekur ekki sæti á lista Höskuldur Þórhallson, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki taka sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. 17. september 2016 13:10 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Sigmundur Davíð með yfirburðarkosningu í fyrsta sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 72 prósent greiddra atkvæða í vali Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi á framboðslista flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. 17. september 2016 12:55
Höskuldur tekur ekki sæti á lista Höskuldur Þórhallson, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki taka sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. 17. september 2016 13:10