Flautukarfa tryggði Minnsota sigurinn | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. janúar 2017 07:56 Andrew Wiggins setur hér niður sigurkörfu Minnesota í leiknum í nótt. Vísir/Getty Andrew Wiggins var hetja Minnesota Timberwolves en hann tryggði liði sínu sigur á Phoenix Suns, 111-110, með löngu skoti um leið og leiktíminn rann út. Wiggins skoraði alls 31 stig í leiknum en Minnesota fékk boltann þegar 6,3 sekúndur voru eftir. Það reyndist nóg fyrir gestina frá Minnesota. Devin Booker skoraði 26 stig fyir Phoenix sem er í neðsta sæti vesturdeildarinnar með fimmtán sigra. Minnesota er með sautján sigra fjórum sætum frá botninum í sömu deild. Philadelphia vann afar óvæntan sigur á LA Clippers, 121-110, þó svo að Joel Embiid hafi ekki verð með 76ers í nótt. Blake Griffin náði sér engan veginn á strik fyrir Clippers og nýtti aðeins 3 af 11 skotum sínum. Hann endaði með tólf stig í leiknum. Clippers hefur unnið 30 leiki í vetur en þetta var sextándi sigur Philadelphia sem hefur unnið sjö af síðustu tíu leikjum sínum og á mikilli uppleið. San Antonio Spurs vann Toronto, 108-106, og þar með sinn fimmta sigur í röð þrátt fyrir að Kawhi Leonard, Tony Parker og Pau Gasol hafi ekki spilað með liðinu í nótt. LaMarcus Aldridge var með 21 stig en stigahæstur hjá Toronto var Kyle Lowry með 30 stig. Toronto hefur nú tapað fjórum leikjum í röð. Toronto er þó enn í öðru sæti austurdeildarinnar með 28 sigra en San Antonio er í öðru sæti vestursins með 36 sigra.Úrslit næturinnar: Toronto - San Antonio 106-108 Philadelphia - LA Clippers 121-110 Washington - Boston 123-108 Orlando - Chicago 92-100 Denver - Utah 103-93 Phoenix - Minnesota 111-112 NBA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Andrew Wiggins var hetja Minnesota Timberwolves en hann tryggði liði sínu sigur á Phoenix Suns, 111-110, með löngu skoti um leið og leiktíminn rann út. Wiggins skoraði alls 31 stig í leiknum en Minnesota fékk boltann þegar 6,3 sekúndur voru eftir. Það reyndist nóg fyrir gestina frá Minnesota. Devin Booker skoraði 26 stig fyir Phoenix sem er í neðsta sæti vesturdeildarinnar með fimmtán sigra. Minnesota er með sautján sigra fjórum sætum frá botninum í sömu deild. Philadelphia vann afar óvæntan sigur á LA Clippers, 121-110, þó svo að Joel Embiid hafi ekki verð með 76ers í nótt. Blake Griffin náði sér engan veginn á strik fyrir Clippers og nýtti aðeins 3 af 11 skotum sínum. Hann endaði með tólf stig í leiknum. Clippers hefur unnið 30 leiki í vetur en þetta var sextándi sigur Philadelphia sem hefur unnið sjö af síðustu tíu leikjum sínum og á mikilli uppleið. San Antonio Spurs vann Toronto, 108-106, og þar með sinn fimmta sigur í röð þrátt fyrir að Kawhi Leonard, Tony Parker og Pau Gasol hafi ekki spilað með liðinu í nótt. LaMarcus Aldridge var með 21 stig en stigahæstur hjá Toronto var Kyle Lowry með 30 stig. Toronto hefur nú tapað fjórum leikjum í röð. Toronto er þó enn í öðru sæti austurdeildarinnar með 28 sigra en San Antonio er í öðru sæti vestursins með 36 sigra.Úrslit næturinnar: Toronto - San Antonio 106-108 Philadelphia - LA Clippers 121-110 Washington - Boston 123-108 Orlando - Chicago 92-100 Denver - Utah 103-93 Phoenix - Minnesota 111-112
NBA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira