Pippen: Tímabilið hjá Westbrook það besta sem ég hef séð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2017 17:00 vísir/getty Scottie Pippen, sem varð sexfaldur NBA-meistari með Chicago Bulls á sínum tíma, segir að tímabilið sem Russell Westbrook hefur átt sé það besta í sögunni. Westbrook hefur spilað frábærlega með Oklahoma City Thunder í vetur. Leikstjórnandinn snjalli er með þrefalda tvennu að meðaltali í leik; 31,8 stig, 10,6 fráköst og 10,4 stoðsendingar. Oscar Robertsson er eini leikmaðurinn í sögu NBA sem hefur verið með þrennu að meðaltali í leik á einu tímabili. Nú er nokkuð ljóst að Westbrook bætist í þann hóp í vor. Í þættinum The Jump á ESPN í gær var rætt um hver ætti skilið að vera valinn verðmætasti leikmaður tímabilsins og hvort deila ætti þeim verðlaunum milli tveggja leikmanna. Tracy McGrady, sem var í hópi bestu leikmönnum NBA-deildarinnar fyrr á þessari öld, sagði að tímabilið hans Westbrooks væri mögulega það besta sem sést hafi. Pippen bætti um betur og sagði að þetta væri besta tímabil sem hann hafi séð hjá einum leikmanni. Stór orð hjá manni sem spilaði í 10 ár með sjálfum Michael Jordan. Samkvæmt veðbönkum stendur baráttan um að vera valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar á milli fyrrum samherjanna Westbrook og James Harden. Harden er með 29,3 stig, 8,0 fráköst og 11,3 stoðsendingar að meðaltali í leik fyrir Houston sem er í 3. sæti Vesturdeildarinnar, þremur sætum ofar en Oklahoma. NBA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Scottie Pippen, sem varð sexfaldur NBA-meistari með Chicago Bulls á sínum tíma, segir að tímabilið sem Russell Westbrook hefur átt sé það besta í sögunni. Westbrook hefur spilað frábærlega með Oklahoma City Thunder í vetur. Leikstjórnandinn snjalli er með þrefalda tvennu að meðaltali í leik; 31,8 stig, 10,6 fráköst og 10,4 stoðsendingar. Oscar Robertsson er eini leikmaðurinn í sögu NBA sem hefur verið með þrennu að meðaltali í leik á einu tímabili. Nú er nokkuð ljóst að Westbrook bætist í þann hóp í vor. Í þættinum The Jump á ESPN í gær var rætt um hver ætti skilið að vera valinn verðmætasti leikmaður tímabilsins og hvort deila ætti þeim verðlaunum milli tveggja leikmanna. Tracy McGrady, sem var í hópi bestu leikmönnum NBA-deildarinnar fyrr á þessari öld, sagði að tímabilið hans Westbrooks væri mögulega það besta sem sést hafi. Pippen bætti um betur og sagði að þetta væri besta tímabil sem hann hafi séð hjá einum leikmanni. Stór orð hjá manni sem spilaði í 10 ár með sjálfum Michael Jordan. Samkvæmt veðbönkum stendur baráttan um að vera valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar á milli fyrrum samherjanna Westbrook og James Harden. Harden er með 29,3 stig, 8,0 fráköst og 11,3 stoðsendingar að meðaltali í leik fyrir Houston sem er í 3. sæti Vesturdeildarinnar, þremur sætum ofar en Oklahoma.
NBA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira