Einar Rafn: Maður er í íþróttum fyrir stundir eins og þessar Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. apríl 2017 22:41 Einar, hér til vinstri, skoraði sigurmark FH í kvöld. Vísir/ernir „Þetta stóð heldur betur tæpt, þetta var hrikalega erfiður leikur en það sýndi mikinn karakter að ná að klára þennan leik,“ sagði Einar Rafn Eiðsson, hetja FH að leikslokum. Seltirningar fengu færi til að stela sigrinum á lokamínútunum gegn deildarmeisturunum. „Þetta er algjörlega nýtt mót og það eru allir á sama byrjunarpunkti. Þeir gáfu allt sem þeir áttu í þetta og við féllum svolítið niður á þeirra plan að spila hægan bolta, það vantaði svolítið upp á hraðann.“ Sjá einnig: Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 27-26 | FH-ingar sluppu með skrekkinn Einar sagði að það væri margt sem mætti fara betur. „Við erum að gera allt of mikið af klaufalegum mistökum, við vorum endalaust að missa línumanninn hjá þeim þar sem við gleymum okkur. Þetta mun ekki gerast aftur og sem betur fer náðum við að landa sigrinum,“ sagði Einar sem sagði liðið einnig gera mistök í sóknarleiknum. „Við náum góðu forskoti en hættum svo að reyna að keyra hratt á þá og í bakið á þeim, við fórum að spila hægt sem hentar þeim betur. Við erum allir í frábæru formi og eigum að geta haldið hraðanum betur og klárað leikinn þar.“ Einar sagði tilfinninguna frábæra að fá að fara á vítalínuna með leikinn í höndunum þegar svona stutt var eftir. „Tilfinningin var auðvitað bara geggjuð, menn eru í íþróttum fyrir stundir eins og þessar.“ Olís-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
„Þetta stóð heldur betur tæpt, þetta var hrikalega erfiður leikur en það sýndi mikinn karakter að ná að klára þennan leik,“ sagði Einar Rafn Eiðsson, hetja FH að leikslokum. Seltirningar fengu færi til að stela sigrinum á lokamínútunum gegn deildarmeisturunum. „Þetta er algjörlega nýtt mót og það eru allir á sama byrjunarpunkti. Þeir gáfu allt sem þeir áttu í þetta og við féllum svolítið niður á þeirra plan að spila hægan bolta, það vantaði svolítið upp á hraðann.“ Sjá einnig: Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 27-26 | FH-ingar sluppu með skrekkinn Einar sagði að það væri margt sem mætti fara betur. „Við erum að gera allt of mikið af klaufalegum mistökum, við vorum endalaust að missa línumanninn hjá þeim þar sem við gleymum okkur. Þetta mun ekki gerast aftur og sem betur fer náðum við að landa sigrinum,“ sagði Einar sem sagði liðið einnig gera mistök í sóknarleiknum. „Við náum góðu forskoti en hættum svo að reyna að keyra hratt á þá og í bakið á þeim, við fórum að spila hægt sem hentar þeim betur. Við erum allir í frábæru formi og eigum að geta haldið hraðanum betur og klárað leikinn þar.“ Einar sagði tilfinninguna frábæra að fá að fara á vítalínuna með leikinn í höndunum þegar svona stutt var eftir. „Tilfinningin var auðvitað bara geggjuð, menn eru í íþróttum fyrir stundir eins og þessar.“
Olís-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira