Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2017 10:00 Mayweather ræðir við Dwight Howard, leikmann Atlanta Hawks. vísir/getty Fyrrum boxarann Floyd Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA-deildinni. Mayweather birti mynd af sér með Los Angeles Lakers-goðsögninni Magic Johnson á Instagram og skrifaði við hana að það væri kominn tími fyrir hann að festa kaup á liði í NBA. Maywaether er reglulegur gestur á leikjum Los Angeles Clippers í Staples Center en liðið er í eigu Steves Ballmer, fyrrum framkvæmdastjóra Microsoft. Mayweather veit greinilega eitthvað um körfubolta en á dögunum birti hann mynd af sér með meira en 300.000 dollara í reiðufé sem hann fékk fyrir að veðja á Isiah Thomas og Boston Celtics í úrslitakeppninni sem nú stendur yfir. Mayweather lagði hanskana á hilluna árið 2015 eftir frábæran feril. Mayweather vann alla 49 bardaga sína á ferlinum. Undanfarin misseri hefur verið talað um lítið annað en möguleikann á bardaga Mayweathers og Conors McGregor. Enn hefur ekkert verið staðfest með bardagann. Just had a great meeting with @magicjohnson. It's about time for me to buy an NBA team. if you're ready to sell your NBA team, please get in touch with me. #TMT #Michigan #LivingLegends #Businessmen A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on May 4, 2017 at 8:20am PDT NBA Tengdar fréttir Mayweather eldri: Ég er 64 ára og mun berja Conor í spað Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulegan bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor. 2. maí 2017 23:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Fótbolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Sjá meira
Fyrrum boxarann Floyd Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA-deildinni. Mayweather birti mynd af sér með Los Angeles Lakers-goðsögninni Magic Johnson á Instagram og skrifaði við hana að það væri kominn tími fyrir hann að festa kaup á liði í NBA. Maywaether er reglulegur gestur á leikjum Los Angeles Clippers í Staples Center en liðið er í eigu Steves Ballmer, fyrrum framkvæmdastjóra Microsoft. Mayweather veit greinilega eitthvað um körfubolta en á dögunum birti hann mynd af sér með meira en 300.000 dollara í reiðufé sem hann fékk fyrir að veðja á Isiah Thomas og Boston Celtics í úrslitakeppninni sem nú stendur yfir. Mayweather lagði hanskana á hilluna árið 2015 eftir frábæran feril. Mayweather vann alla 49 bardaga sína á ferlinum. Undanfarin misseri hefur verið talað um lítið annað en möguleikann á bardaga Mayweathers og Conors McGregor. Enn hefur ekkert verið staðfest með bardagann. Just had a great meeting with @magicjohnson. It's about time for me to buy an NBA team. if you're ready to sell your NBA team, please get in touch with me. #TMT #Michigan #LivingLegends #Businessmen A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on May 4, 2017 at 8:20am PDT
NBA Tengdar fréttir Mayweather eldri: Ég er 64 ára og mun berja Conor í spað Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulegan bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor. 2. maí 2017 23:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Fótbolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Sjá meira
Mayweather eldri: Ég er 64 ára og mun berja Conor í spað Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulegan bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor. 2. maí 2017 23:30