Rúm 97 prósent þeirra sem horfðu á sjónvarpið horfðu á Eurovision 10. maí 2017 07:54 Frá fyrri undankeppninni í Kænugarði í gær. vísir/eurovision.tv Íslendingar eru Eurovision-sjúkir ef marka má áhorfstölur sem auglýsingastofan H:N markaðssamskipti hefur tekið saman. Um 97,5 prósent þeirra sem horfðu á sjónvarp fimmtudagskvöldið 8.maí í fyrra, þegar fyrra undanúrslitakvöldið fór fram, voru að horfa á Eurovision. Aðeins 2,5 prósent horfðu á eitthvað annað. Áhorfstölur fyrir árið í ár liggja ekki fyrir en gera má fastlega ráð fyrir að þær verði á pari við tölurnar í fyrra. Uppsafnað áhorf fellur hins vegar talsvert þegar Ísland kemst ekki í aðalkeppnina, líkt og sést hefur síðastliðin tvö ár. Uppsafnað áhorf féll niður í rúm 74 prósent þegar Gréta Salóme og María Ólafsdóttir duttu úr keppni, en þó úrslitakvöldið laði færri Íslendinga að skjánum þegar fulltrúi þjóðarinnar er ekki með breytir það ekki þeirri staðreynd að 96 prósent þeirra sem horfði á sjónvarp laugardaginn 10. maí í fyrra var að horfa á Eurovision. Eurovision-vikan er líklega stærsta sjónvarpsvika ársins. Til að setja hlutina í meira samhengi má nefna að uppsafnað áhorf á Áramótaskaupið var um 80 prósent – en það er einn vinsælasti dagskrárliður ársins. Þá segir í tölum H:N að Eurovision dagurinn í fyrra, 10. maí, hafi fengið næst mestu „dagsdekkun“ hjá RÚV. Aðeins einn dagur, 17. janúar, hafi náð meiri dekkun allt árið í fyrra á RÚV en þá þurfti tvo dagskrárliði til; landsleik hjá karlalandsliðinu í undankeppni Evrópumótsins og íslenska spennuþáttinn Ófærð síðar um kvöldið. Eurovision Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira
Íslendingar eru Eurovision-sjúkir ef marka má áhorfstölur sem auglýsingastofan H:N markaðssamskipti hefur tekið saman. Um 97,5 prósent þeirra sem horfðu á sjónvarp fimmtudagskvöldið 8.maí í fyrra, þegar fyrra undanúrslitakvöldið fór fram, voru að horfa á Eurovision. Aðeins 2,5 prósent horfðu á eitthvað annað. Áhorfstölur fyrir árið í ár liggja ekki fyrir en gera má fastlega ráð fyrir að þær verði á pari við tölurnar í fyrra. Uppsafnað áhorf fellur hins vegar talsvert þegar Ísland kemst ekki í aðalkeppnina, líkt og sést hefur síðastliðin tvö ár. Uppsafnað áhorf féll niður í rúm 74 prósent þegar Gréta Salóme og María Ólafsdóttir duttu úr keppni, en þó úrslitakvöldið laði færri Íslendinga að skjánum þegar fulltrúi þjóðarinnar er ekki með breytir það ekki þeirri staðreynd að 96 prósent þeirra sem horfði á sjónvarp laugardaginn 10. maí í fyrra var að horfa á Eurovision. Eurovision-vikan er líklega stærsta sjónvarpsvika ársins. Til að setja hlutina í meira samhengi má nefna að uppsafnað áhorf á Áramótaskaupið var um 80 prósent – en það er einn vinsælasti dagskrárliður ársins. Þá segir í tölum H:N að Eurovision dagurinn í fyrra, 10. maí, hafi fengið næst mestu „dagsdekkun“ hjá RÚV. Aðeins einn dagur, 17. janúar, hafi náð meiri dekkun allt árið í fyrra á RÚV en þá þurfti tvo dagskrárliði til; landsleik hjá karlalandsliðinu í undankeppni Evrópumótsins og íslenska spennuþáttinn Ófærð síðar um kvöldið.
Eurovision Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira