Fótboltastelpurnar okkar fengu allar gjöf frá KSÍ í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2017 16:30 Landsliðskonurnar með Guðna Bergssyni og Guðrúun Ingu Sívertsen. Mynd/KSÍ Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá „Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn. KSÍ styrkir söfnunarátakið. Knattspyrnusambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni en framundan er fyrsti leikur stelpnanna í undankeppni HM 2019 sem verður á móti Færeyjum á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið. Söfnunarátak „Á allra vörum“ að þessu sinni er fyrir Kvennaathvarfið og nýju húsnæði fyrir konur og börn sem ekki eiga í nein hús að vernda eftir að dvöl þeirra í Kvennaathvarfinu lýkur. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, afhentu leikmönnum varaglossana fyrir æfingu liðsins á Laugardalsvelli í dag. Það má sjá mynd af þeim með stelpunum hér fyrir ofan. Leikurinn á móti Færeyjum á mánudaginn hefst klukkan 18:15. Frítt er á leikinn og KSÍ hvetur landsmenn til að koma og styðja við bakið á stelpunum okkar í þessum fyrsta leik þeirra eftir Evrópumótið í Hollandi í sumar. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Reynir á liðið andlega eftir rússíbanann í sumar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því færeyska í fyrsta leik sínum í undankeppni HM á mánudaginn. 13. september 2017 19:00 Draumurinn að komast í úrslitaleik Meistaradeildar og vinna hann Sara Björk Gunnarsdóttir á bara eftir að vinna Meistaradeild Evrópu á glæstum félagsliðaferli. Hana dreymir um að komast í úrslitaleikinn og vonast til að þetta verði tímabilið sem sá draumur verði að veruleika. 15. september 2017 07:00 Glódís bjargaði stigi fyrir Rosengard | Fanndís byrjaði strax í fyrsta leik Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði stigi fyrir Rosengard í toppslag sænska boltans í dag en á sama tíma þreytti Fanndís Friðriksdóttir frumraun sína fyrir Marseille. 10. september 2017 15:59 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá „Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn. KSÍ styrkir söfnunarátakið. Knattspyrnusambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni en framundan er fyrsti leikur stelpnanna í undankeppni HM 2019 sem verður á móti Færeyjum á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið. Söfnunarátak „Á allra vörum“ að þessu sinni er fyrir Kvennaathvarfið og nýju húsnæði fyrir konur og börn sem ekki eiga í nein hús að vernda eftir að dvöl þeirra í Kvennaathvarfinu lýkur. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, afhentu leikmönnum varaglossana fyrir æfingu liðsins á Laugardalsvelli í dag. Það má sjá mynd af þeim með stelpunum hér fyrir ofan. Leikurinn á móti Færeyjum á mánudaginn hefst klukkan 18:15. Frítt er á leikinn og KSÍ hvetur landsmenn til að koma og styðja við bakið á stelpunum okkar í þessum fyrsta leik þeirra eftir Evrópumótið í Hollandi í sumar.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Reynir á liðið andlega eftir rússíbanann í sumar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því færeyska í fyrsta leik sínum í undankeppni HM á mánudaginn. 13. september 2017 19:00 Draumurinn að komast í úrslitaleik Meistaradeildar og vinna hann Sara Björk Gunnarsdóttir á bara eftir að vinna Meistaradeild Evrópu á glæstum félagsliðaferli. Hana dreymir um að komast í úrslitaleikinn og vonast til að þetta verði tímabilið sem sá draumur verði að veruleika. 15. september 2017 07:00 Glódís bjargaði stigi fyrir Rosengard | Fanndís byrjaði strax í fyrsta leik Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði stigi fyrir Rosengard í toppslag sænska boltans í dag en á sama tíma þreytti Fanndís Friðriksdóttir frumraun sína fyrir Marseille. 10. september 2017 15:59 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Freyr: Reynir á liðið andlega eftir rússíbanann í sumar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því færeyska í fyrsta leik sínum í undankeppni HM á mánudaginn. 13. september 2017 19:00
Draumurinn að komast í úrslitaleik Meistaradeildar og vinna hann Sara Björk Gunnarsdóttir á bara eftir að vinna Meistaradeild Evrópu á glæstum félagsliðaferli. Hana dreymir um að komast í úrslitaleikinn og vonast til að þetta verði tímabilið sem sá draumur verði að veruleika. 15. september 2017 07:00
Glódís bjargaði stigi fyrir Rosengard | Fanndís byrjaði strax í fyrsta leik Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði stigi fyrir Rosengard í toppslag sænska boltans í dag en á sama tíma þreytti Fanndís Friðriksdóttir frumraun sína fyrir Marseille. 10. september 2017 15:59