Kennarinn Curry: Ætlar að kenna körfubolta á netinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2017 23:30 Stephen Curry ætlar að miðla af reynslu sinni og þekkingu. vísir/getty Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors, ætlar að byrja að kenna körfubolta á netinu á næsta ári. Curry mun kenna körfuboltaáfanga í samstarfi við MasterClass. Fyrirtækið ætlar sér stóra hluti en það er einnig komið í samstarf við tennisstjörnuna Serenu Williams. „Ef ég hefði haft aðgengi að svona námsefni þegar ég var 13 ára hefði það tekið mig skemmri tíma að verða betri leikmaður. Það tók mig tíma að læra hvernig á að æfa og gera æfingarnar rétt,“ sagði Curry í samtali við ESPN. „Ég tel mig hafa mikið fram að færa þegar kemur að því hvað ég hef lært og hvernig leikurinn hefur breyst. Ég tel að fólk geti lært af mér og hvernig ég nálgast leikinn.“ Curry og félagar í Golden State eru efstir í Vesturdeildinni í NBA með 11 sigra og þrjú töp. Curry er með 25,2 stig, 4,7 fráköst og 6,7 stoðsendingar að meðaltali í leik á tímabilinu. NBA Tengdar fréttir Ótrúleg karfa Curry │ Myndband Stephen Curry skoraði ótrúlega körfu með langskoti á æfingu Golden State Warriors um helgina, en hann notaði ekki hendurnar við skotið 13. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira
Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors, ætlar að byrja að kenna körfubolta á netinu á næsta ári. Curry mun kenna körfuboltaáfanga í samstarfi við MasterClass. Fyrirtækið ætlar sér stóra hluti en það er einnig komið í samstarf við tennisstjörnuna Serenu Williams. „Ef ég hefði haft aðgengi að svona námsefni þegar ég var 13 ára hefði það tekið mig skemmri tíma að verða betri leikmaður. Það tók mig tíma að læra hvernig á að æfa og gera æfingarnar rétt,“ sagði Curry í samtali við ESPN. „Ég tel mig hafa mikið fram að færa þegar kemur að því hvað ég hef lært og hvernig leikurinn hefur breyst. Ég tel að fólk geti lært af mér og hvernig ég nálgast leikinn.“ Curry og félagar í Golden State eru efstir í Vesturdeildinni í NBA með 11 sigra og þrjú töp. Curry er með 25,2 stig, 4,7 fráköst og 6,7 stoðsendingar að meðaltali í leik á tímabilinu.
NBA Tengdar fréttir Ótrúleg karfa Curry │ Myndband Stephen Curry skoraði ótrúlega körfu með langskoti á æfingu Golden State Warriors um helgina, en hann notaði ekki hendurnar við skotið 13. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira
Ótrúleg karfa Curry │ Myndband Stephen Curry skoraði ótrúlega körfu með langskoti á æfingu Golden State Warriors um helgina, en hann notaði ekki hendurnar við skotið 13. nóvember 2017 23:30