Hagur beykis vænkast í hlýnandi heimi á kostnað skóga Kjartan Kjartansson skrifar 27. febrúar 2018 11:20 Hlýrra og vætusamara veðurfar virðist henta beykitrjám sem hafa sótt í sig veðrið í skógum í austurhluta Bandaríkjanna. Vísir/AFP Hnattræn hlýnun og aukin úrkoma virðist hafa verið vatn á myllu beykitrjáa. Vísindamenn í Bandaríkjunum vara við því að uppgangur beykis geti haft neikvæð áhrif á vistkerfi skóga og nytjar í þeim. Niðurstöður hóps vísindamanna frá tveimur háskólum og Skógrækt Bandaríkjanna benda til þess að beyki hafi vaxið ásmegin í skógum í norðaustanverðum Bandaríkjunum frá 1983 til 2014. Á sama tíma hafi öðrum tegundum eins og hlyni og birki hnignað, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Þetta telja vísindamennirnir vandamál vegna hættunnar á útbreiðslu barkarsjúkdóma í beykinu sem veldur því að trén drepast ung. Ný tré taki við sem falli einnig fyrir sömu sjúkdómum. Þá hjálpar það beykinu að dádýr éta ekki fræ þess eins og annarra trjáa. Breytingin í samsetningu skóga getur einnig haft áhrif á timburiðnaðinn. Beyki er gjarnan notað í eldivið og er mun verðminna en byrki og hlynur sem er nýttur í húsgögn og gólfefni. „Framtíðaraðstæður virðast hygla beyki og umsjónarmenn skóga verða að finna góðar lausnir til að bæta úr því,“ segir Aaron Weiskittel, aðstoðarprófessor í skógarlífkenni og líkönum frá Háskólanum í Maine. Hann er einn höfunda rannsóknarinnar sem birtist í vísindaritinu Journal of Applied Ecology. Loftslagsmál Vísindi Tengdar fréttir 2017 var hlýjasta árið án aðstoðar El niño Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu á jörðinni frá því að mælingar hófust á 19. öld samkvæmt tölum NASA og NOAA. 19. janúar 2018 08:49 Hnattræn hlýnun gæti leyst kvikasilfur á norðurhjara úr læðingi Þiðnun freðmýra á norðurskautinu getur haft margþættar og grafalvarlegar afleiðingar fyrir loftslag og umhverfi jarðar. 6. febrúar 2018 11:43 Íbúum Höfðaborgar sagt að skrúfa fyrir klósettkassana Fólki er ráðlagt að geyma vatn úr uppvaski til að fylla á klósett og fara ekki oftar en tvisvar í viku í sturtu. 26. janúar 2018 18:28 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Sjá meira
Hnattræn hlýnun og aukin úrkoma virðist hafa verið vatn á myllu beykitrjáa. Vísindamenn í Bandaríkjunum vara við því að uppgangur beykis geti haft neikvæð áhrif á vistkerfi skóga og nytjar í þeim. Niðurstöður hóps vísindamanna frá tveimur háskólum og Skógrækt Bandaríkjanna benda til þess að beyki hafi vaxið ásmegin í skógum í norðaustanverðum Bandaríkjunum frá 1983 til 2014. Á sama tíma hafi öðrum tegundum eins og hlyni og birki hnignað, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Þetta telja vísindamennirnir vandamál vegna hættunnar á útbreiðslu barkarsjúkdóma í beykinu sem veldur því að trén drepast ung. Ný tré taki við sem falli einnig fyrir sömu sjúkdómum. Þá hjálpar það beykinu að dádýr éta ekki fræ þess eins og annarra trjáa. Breytingin í samsetningu skóga getur einnig haft áhrif á timburiðnaðinn. Beyki er gjarnan notað í eldivið og er mun verðminna en byrki og hlynur sem er nýttur í húsgögn og gólfefni. „Framtíðaraðstæður virðast hygla beyki og umsjónarmenn skóga verða að finna góðar lausnir til að bæta úr því,“ segir Aaron Weiskittel, aðstoðarprófessor í skógarlífkenni og líkönum frá Háskólanum í Maine. Hann er einn höfunda rannsóknarinnar sem birtist í vísindaritinu Journal of Applied Ecology.
Loftslagsmál Vísindi Tengdar fréttir 2017 var hlýjasta árið án aðstoðar El niño Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu á jörðinni frá því að mælingar hófust á 19. öld samkvæmt tölum NASA og NOAA. 19. janúar 2018 08:49 Hnattræn hlýnun gæti leyst kvikasilfur á norðurhjara úr læðingi Þiðnun freðmýra á norðurskautinu getur haft margþættar og grafalvarlegar afleiðingar fyrir loftslag og umhverfi jarðar. 6. febrúar 2018 11:43 Íbúum Höfðaborgar sagt að skrúfa fyrir klósettkassana Fólki er ráðlagt að geyma vatn úr uppvaski til að fylla á klósett og fara ekki oftar en tvisvar í viku í sturtu. 26. janúar 2018 18:28 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Sjá meira
2017 var hlýjasta árið án aðstoðar El niño Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu á jörðinni frá því að mælingar hófust á 19. öld samkvæmt tölum NASA og NOAA. 19. janúar 2018 08:49
Hnattræn hlýnun gæti leyst kvikasilfur á norðurhjara úr læðingi Þiðnun freðmýra á norðurskautinu getur haft margþættar og grafalvarlegar afleiðingar fyrir loftslag og umhverfi jarðar. 6. febrúar 2018 11:43
Íbúum Höfðaborgar sagt að skrúfa fyrir klósettkassana Fólki er ráðlagt að geyma vatn úr uppvaski til að fylla á klósett og fara ekki oftar en tvisvar í viku í sturtu. 26. janúar 2018 18:28