Pochettino: Við áttum meira skilið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. mars 2018 22:30 Mauricio Pochettino vísir/getty Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, var skiljanlega nokkuð dapur á bragði eftir grátlegt tap sinna manna gegn Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. „Á undir þremur mínútum fengum við á okkur tvö mörk eftir tvö stór mistök og erum dottnir út úr keppninni,“ sagði Pochettino eftir leikinn. Liðin gerðu 2-2 jafntefli á Ítalíu í fyrri leiknum og Tottenham var mun sterkari aðilinn á Wembley í kvöld, komust yfir með marki Son-heung Min í fyrri hálfleik áður en Gonzalo Higuain og Paulo Dybala skoruðu tvisvar fyrir Juventus eftir um klukkutíma leik. „Mér fannst við eiga meira skilið úr báðum leikjunum. Ég er mjög stoltur af mínu liði, við spiluðum frábæran fótbolta og stjórnuðum leiknum.“ „Við erum mjög vonsviknir en þannig vex maður. Við munum halda áfram.“ Tottenham lá á marki Juventus undir lok leiksins og skallaði markahrókurinn Harry Kane meðal annars í stöngina. „Við bjuggum til mikið af færum og það er ljóst að við áttum meira skilið. En fótbolti snýst ekki um hvað þú átt skilið, þú þarft að skora mörk og halda hreinu.“ „Þeir sóttu bara á markið hjá okkur tvisvar eða þrisvar sinnum en þeir eru hæfileikaríkir og nýta sér mistök þín,“ sagði Mauricio Pochettino. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira
Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, var skiljanlega nokkuð dapur á bragði eftir grátlegt tap sinna manna gegn Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. „Á undir þremur mínútum fengum við á okkur tvö mörk eftir tvö stór mistök og erum dottnir út úr keppninni,“ sagði Pochettino eftir leikinn. Liðin gerðu 2-2 jafntefli á Ítalíu í fyrri leiknum og Tottenham var mun sterkari aðilinn á Wembley í kvöld, komust yfir með marki Son-heung Min í fyrri hálfleik áður en Gonzalo Higuain og Paulo Dybala skoruðu tvisvar fyrir Juventus eftir um klukkutíma leik. „Mér fannst við eiga meira skilið úr báðum leikjunum. Ég er mjög stoltur af mínu liði, við spiluðum frábæran fótbolta og stjórnuðum leiknum.“ „Við erum mjög vonsviknir en þannig vex maður. Við munum halda áfram.“ Tottenham lá á marki Juventus undir lok leiksins og skallaði markahrókurinn Harry Kane meðal annars í stöngina. „Við bjuggum til mikið af færum og það er ljóst að við áttum meira skilið. En fótbolti snýst ekki um hvað þú átt skilið, þú þarft að skora mörk og halda hreinu.“ „Þeir sóttu bara á markið hjá okkur tvisvar eða þrisvar sinnum en þeir eru hæfileikaríkir og nýta sér mistök þín,“ sagði Mauricio Pochettino.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira