Sögð hafa svikið 30 milljónir af aldraðri frænku Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. september 2018 06:00 Málið verður þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra á Akureyri 10. september. Fréttablaðið/Pjetur Akureyrsk kona á fimmtugsaldri hefur verið ákærð fyrir fjársvik með því að hafa blekkt aldraða frænku sína til að láta sig hafa 30 milljónir króna. Lánið, sem átti að nota til húsnæðiskaupa, ætlaði konan að endurgreiða eftir þjá mánuði þegar hún hefði fengið greiðslumat og bankalán. Hún var bæði atvinnulaus og á örorkubótum. Aldraða konan á að hafa tekið peningana út í reiðufé og afhent frænku sinni í plastpoka. Peningana notaði konan meðal annars til að kaupa bifreið og tölvu. Í ákærunni segir að þegar gamla konan hafi farið að inna frænku sína eftir endurgreiðslu hafi sú síðarnefnda neitað að hafa tekið við fénu. Konan heimsótti aldraða frænku sína í kjölfarið, í fylgd móður sinnar, og fékk hana til að skrifa undir skuldayfirlýsingu um 30 milljóna vaxtalaust lán, veitt af fúsum og frjálsum vilja, og án upplýsinga um gjalddaga þess. „Með þessu atferli sveik ákærða út úr brotaþola nefnda fjárhæð vitandi um ómöguleika sinn að greiða fjárhæðina til baka og notaði sér andlegt og líkamlegt ástand brotaþola, hrekkleysi hennar og fákunnáttu í peningamálum til að afla sér þessara fjármuna með svikum,“ segir í ákæru. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra 10. september. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Akureyrsk kona á fimmtugsaldri hefur verið ákærð fyrir fjársvik með því að hafa blekkt aldraða frænku sína til að láta sig hafa 30 milljónir króna. Lánið, sem átti að nota til húsnæðiskaupa, ætlaði konan að endurgreiða eftir þjá mánuði þegar hún hefði fengið greiðslumat og bankalán. Hún var bæði atvinnulaus og á örorkubótum. Aldraða konan á að hafa tekið peningana út í reiðufé og afhent frænku sinni í plastpoka. Peningana notaði konan meðal annars til að kaupa bifreið og tölvu. Í ákærunni segir að þegar gamla konan hafi farið að inna frænku sína eftir endurgreiðslu hafi sú síðarnefnda neitað að hafa tekið við fénu. Konan heimsótti aldraða frænku sína í kjölfarið, í fylgd móður sinnar, og fékk hana til að skrifa undir skuldayfirlýsingu um 30 milljóna vaxtalaust lán, veitt af fúsum og frjálsum vilja, og án upplýsinga um gjalddaga þess. „Með þessu atferli sveik ákærða út úr brotaþola nefnda fjárhæð vitandi um ómöguleika sinn að greiða fjárhæðina til baka og notaði sér andlegt og líkamlegt ástand brotaþola, hrekkleysi hennar og fákunnáttu í peningamálum til að afla sér þessara fjármuna með svikum,“ segir í ákæru. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra 10. september.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira