Ed Sheeran með aukatónleika í Laugardalnum Atli Ísleifsson og Stefán Árni Pálsson skrifa 1. október 2018 09:02 Ed Sheeran á tónleikum í íslenskum landsliðsbúningi. Getty/Dave Benett Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran verður með aukatónleika á Laugardalsvelli þann 11. ágúst næstkomandi. Þetta staðfestir Sena í tilkynningu. Aukatónleikarnir verða því daginn eftir fyrri tónleikana sem seldist upp á á einungis um tveimur og hálfum tímum. Á þeim tíma seldust tæplega þrjátíu þúsund miðar á tónleika Bretans sem fara fram 10. ágúst. Þegar uppselt var á þá tónleika þurfti Sena Live að vísa frá um 18 þúsund manns úr stafrænni röð og því var sterkur grundvöllur fyrir aukatónleikum. Miðasalan á aukatónleikana hefst klukkan níu á föstudagsmorgun og fer hún aftur fram inni á vefsíðunni Tix.is/ED. Í boði eru fjögur verðsvæði: - Standandi: 15.990 kr. (stæði) - Sitjandi C: 19.990 kr. (græn hólf á mynd) - Sitjandi B: 24.990 kr. (blá hólf á mynd) - Sitjandi A: 29.990 kr. (rauð hólf á mynd) Sjá mynd af svæðinu hér að neðan:Sheeran er einn allra vinsælasti tónlistarmaður heims og þarf ekki að kynna fyrir neinum. Hann kom fram á tónleikaferðalagi í Evrópu fyrr á þessu ári og ferðast hann nú um Bandaríkin. Ed Sheeran er fæddur árið 1991 í Halifax í Bretlandi. Hann vakti fyrst athygli árið 2011 þegar hann gaf út plötuna No. 5 og eftir það þá fór ferillinn hans á flug. Sheeran hefur selt yfir 26 milljónir platna en tónleikar hans eru í raun það sem hann er hvað þekktastur fyrir. Fyrr í sumar gaf hann út myndband af tónleikum sínum á Wembley í London þar sem myndaðist mögnuð stemning. Hér að neðan má sjá myndbandið en í því stígur hann á stokk með Ítalanum Andrea Bocelli. Ed Sheeran á Íslandi Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran verður með aukatónleika á Laugardalsvelli þann 11. ágúst næstkomandi. Þetta staðfestir Sena í tilkynningu. Aukatónleikarnir verða því daginn eftir fyrri tónleikana sem seldist upp á á einungis um tveimur og hálfum tímum. Á þeim tíma seldust tæplega þrjátíu þúsund miðar á tónleika Bretans sem fara fram 10. ágúst. Þegar uppselt var á þá tónleika þurfti Sena Live að vísa frá um 18 þúsund manns úr stafrænni röð og því var sterkur grundvöllur fyrir aukatónleikum. Miðasalan á aukatónleikana hefst klukkan níu á föstudagsmorgun og fer hún aftur fram inni á vefsíðunni Tix.is/ED. Í boði eru fjögur verðsvæði: - Standandi: 15.990 kr. (stæði) - Sitjandi C: 19.990 kr. (græn hólf á mynd) - Sitjandi B: 24.990 kr. (blá hólf á mynd) - Sitjandi A: 29.990 kr. (rauð hólf á mynd) Sjá mynd af svæðinu hér að neðan:Sheeran er einn allra vinsælasti tónlistarmaður heims og þarf ekki að kynna fyrir neinum. Hann kom fram á tónleikaferðalagi í Evrópu fyrr á þessu ári og ferðast hann nú um Bandaríkin. Ed Sheeran er fæddur árið 1991 í Halifax í Bretlandi. Hann vakti fyrst athygli árið 2011 þegar hann gaf út plötuna No. 5 og eftir það þá fór ferillinn hans á flug. Sheeran hefur selt yfir 26 milljónir platna en tónleikar hans eru í raun það sem hann er hvað þekktastur fyrir. Fyrr í sumar gaf hann út myndband af tónleikum sínum á Wembley í London þar sem myndaðist mögnuð stemning. Hér að neðan má sjá myndbandið en í því stígur hann á stokk með Ítalanum Andrea Bocelli.
Ed Sheeran á Íslandi Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira