Ragnar Þór segir hræðsluáróðurinn viðbjóðslegan Jakob Bjarnar skrifar 19. október 2018 11:14 Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Hann vísar því alfarið á bug að forysta verkalýðshreifingarinnar beri ábyrgð á hruni krónunnar. Vísir/Egill Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skrifar harðorðan pistil á Facebooksíðu sína þar sem hann vísar alfarið því á bug að kenna megi nýrri forystu verkalýðshreyfingarinnar um verulega veikingu krónunnar að undanförnu. Hann segir að sú ábyrgð hljóti að vera hjá því sem hann kallar auðstétt. Vísir hefur fjallað um hrun krónunnar sem er umtalsverð. Fáir virðast hafa skýringar sem hönd á festir, ýmislegt er nefnt en í gær kom fram að auðmenn eru að flytja sparnað sinn yfir í erlendan gjaldeyri. Krónan er ekki sterkari á svellinu en svo að það þolir hún ekki. „Hver er ábyrgð þessa fólks?“ spyr Ragnar Þór eftir að hafa fordæmt fréttaflutning og viðtöl við sérfærðinga sem vilja meina að fjármagnseigendur forði nú fjármunum sínum úr íslenska hagkerfinu á þeim forsendum að krónan muni gefa eftir vegna komandi kjaraviðræðna. „Er efnaðasta fólki landsins svona nákvæmlega andskotans sama um þjóðina, börnin okkar og fólkið sem skrapar tekjubotninn og sannanlega býr til auð þeirra? Mér persónulega finnst þessi orðræða og framkoma auðstéttarinnar viðbjóðsleg og er þá vægt til orða tekið,“ segir Ragnar Þór. Pistil hans í heild sinni má sjá hér neðar. Kjaramál Viðskipti Tengdar fréttir Veiking því einhverjir Íslendingar hafa komið sparnaði í skjól Íslenska krónan er búin að veikjast um tæplega tíu prósent á síðustu þremur mánuðum og sjö og hálft prósent á síðastliðnum mánuði. Útlendingar hafa ekki misst trú á Íslandi heldur skýrist veikingin meðal annars af því að Íslendingar hafa fært krónueignir sínar í gjaldeyri að sögn aðalhagfræðings Landsbankans. 18. október 2018 20:15 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skrifar harðorðan pistil á Facebooksíðu sína þar sem hann vísar alfarið því á bug að kenna megi nýrri forystu verkalýðshreyfingarinnar um verulega veikingu krónunnar að undanförnu. Hann segir að sú ábyrgð hljóti að vera hjá því sem hann kallar auðstétt. Vísir hefur fjallað um hrun krónunnar sem er umtalsverð. Fáir virðast hafa skýringar sem hönd á festir, ýmislegt er nefnt en í gær kom fram að auðmenn eru að flytja sparnað sinn yfir í erlendan gjaldeyri. Krónan er ekki sterkari á svellinu en svo að það þolir hún ekki. „Hver er ábyrgð þessa fólks?“ spyr Ragnar Þór eftir að hafa fordæmt fréttaflutning og viðtöl við sérfærðinga sem vilja meina að fjármagnseigendur forði nú fjármunum sínum úr íslenska hagkerfinu á þeim forsendum að krónan muni gefa eftir vegna komandi kjaraviðræðna. „Er efnaðasta fólki landsins svona nákvæmlega andskotans sama um þjóðina, börnin okkar og fólkið sem skrapar tekjubotninn og sannanlega býr til auð þeirra? Mér persónulega finnst þessi orðræða og framkoma auðstéttarinnar viðbjóðsleg og er þá vægt til orða tekið,“ segir Ragnar Þór. Pistil hans í heild sinni má sjá hér neðar.
Kjaramál Viðskipti Tengdar fréttir Veiking því einhverjir Íslendingar hafa komið sparnaði í skjól Íslenska krónan er búin að veikjast um tæplega tíu prósent á síðustu þremur mánuðum og sjö og hálft prósent á síðastliðnum mánuði. Útlendingar hafa ekki misst trú á Íslandi heldur skýrist veikingin meðal annars af því að Íslendingar hafa fært krónueignir sínar í gjaldeyri að sögn aðalhagfræðings Landsbankans. 18. október 2018 20:15 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Veiking því einhverjir Íslendingar hafa komið sparnaði í skjól Íslenska krónan er búin að veikjast um tæplega tíu prósent á síðustu þremur mánuðum og sjö og hálft prósent á síðastliðnum mánuði. Útlendingar hafa ekki misst trú á Íslandi heldur skýrist veikingin meðal annars af því að Íslendingar hafa fært krónueignir sínar í gjaldeyri að sögn aðalhagfræðings Landsbankans. 18. október 2018 20:15