Tíðindi frá Akureyri: Sverre rekinn og Geir tekur við Anton Ingi Leifsson skrifar 28. desember 2018 19:01 Geir að taka við Akureyri? vísir/ernir Sverre Jakobsen hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Akureyrar í Olís-deildar karla. Þetta fullyrðir Skapti Hallgrímsson, blaðamaður, í kvöld. Skapti greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en þar skrifar hann að fundur standi yfir með leikmönnum liðsins þar sem þeim er greint frá tíðindunum. Eftirmaður Sverre ku vera fundinn. Geir Sveinsson, sem þjálfaði landslið Íslands á árunum 2016 til 2018, er talinn taka við liðinu af Sverre. Tíðindin eru ansi óvænt en Akureyri hefur verið á ágætis flugi upp á síðkastið. Liðið er komið upp úr fallsæti en þeir eru með átta stig í tíunda sætinu.Uppfært klukkan 19.08: Finnur Víkingsson, gjaldkeri Akureyrar, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að hann gæti ekki staðfest fréttirnar né vísað sögunum á bug. Hann sagði að það væri verið að vinna í málunum. Hann staðfesti að fundur stæði yfir með leikmönnum liðsins.Uppfært klukkan 19.59: Akureyri hefur nú staðfest á vef sínum að Sverre sé hættur. Þó er ekkert staðfest með Geir eins og Skapti greindi frá fyrr í kvöld en á vef Akureyrar stendur að leit að eftirmanni Sverre sé hafin. Yfirlýsinguna má sjá í heild sinni hér.SKÚBB AÐ NORÐAN: Geir Sveinsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, hefur verið ráðinn þjálfari Akureyrar – handboltafélags. Sverre Jakobssyni var sagt upp í hádeginu. Fundur stendur yfir með leikmönnum, þar sem þeim er greint frá tíðindunum - pic.twitter.com/8eKUdmnJoJ— Skapti Hallgrímsson (@SkaptiHallgrims) December 28, 2018 Olís-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Sverre Jakobsen hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Akureyrar í Olís-deildar karla. Þetta fullyrðir Skapti Hallgrímsson, blaðamaður, í kvöld. Skapti greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en þar skrifar hann að fundur standi yfir með leikmönnum liðsins þar sem þeim er greint frá tíðindunum. Eftirmaður Sverre ku vera fundinn. Geir Sveinsson, sem þjálfaði landslið Íslands á árunum 2016 til 2018, er talinn taka við liðinu af Sverre. Tíðindin eru ansi óvænt en Akureyri hefur verið á ágætis flugi upp á síðkastið. Liðið er komið upp úr fallsæti en þeir eru með átta stig í tíunda sætinu.Uppfært klukkan 19.08: Finnur Víkingsson, gjaldkeri Akureyrar, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að hann gæti ekki staðfest fréttirnar né vísað sögunum á bug. Hann sagði að það væri verið að vinna í málunum. Hann staðfesti að fundur stæði yfir með leikmönnum liðsins.Uppfært klukkan 19.59: Akureyri hefur nú staðfest á vef sínum að Sverre sé hættur. Þó er ekkert staðfest með Geir eins og Skapti greindi frá fyrr í kvöld en á vef Akureyrar stendur að leit að eftirmanni Sverre sé hafin. Yfirlýsinguna má sjá í heild sinni hér.SKÚBB AÐ NORÐAN: Geir Sveinsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, hefur verið ráðinn þjálfari Akureyrar – handboltafélags. Sverre Jakobssyni var sagt upp í hádeginu. Fundur stendur yfir með leikmönnum, þar sem þeim er greint frá tíðindunum - pic.twitter.com/8eKUdmnJoJ— Skapti Hallgrímsson (@SkaptiHallgrims) December 28, 2018
Olís-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira