Á misjöfnu þrífast börnin best Guðrún Vilmundardóttir skrifar 27. desember 2018 08:00 Daginn er tekið að lengja, ég óska okkur öllum til hamingju með það. Fjörugustu mánuðirnir í bókaútgáfunni eru að baki og tími til að hvílast og stilla strengi sína upp á nýtt. Starf mitt felst að stórum hluta í því að lesa handrit og bækur en það er langt síðan ég komst að því að besta hvíldin frá lestri er hreint ekki að lesa ekki neitt, heldur einmitt að lesa eitthvað allt annað en maður er vanur að lesa. Enga hvíld vissi ég betri frá námsbókunum en að lesa skáldsögur. Það er ekkert jafn dásamlegt og að gleyma sér í góðri bók sem hittir mann í hjartastað. Ég hef aldrei hikað að leggja frá mér bækur sem heilla mig ekki. Hef ekki verið af þeim skóla að það þurfi endilega að klára bók sem byrjað er á. Ekki frekar en maður þurfi endilega að eiga, um aldur og ævi, bækur sem manni áskotnast. En í friðsældinni yfir hátíðarnar ákvað ég að gera tilraun. Ég hef lokið við hverja einustu bók sem ég hef tekið upp. Þær eru orðnar nokkrar og einhverjar hefði ég lagt frá mér væri ég ekki yfirlýst tilraunadýr. En ég verð satt að segja að mæla með þessu. Það er eitthvað hressandi við það að sogast ekki endilega inn heldur standa á hliðarlínunni, og viti menn, það er alltaf eitthvað sem kemur skemmtilega á óvart og veitir nýja innsýn. Þetta er nú mín jólakveðja og nýuppgötvað ráð til hvíldar og gleði. Óska gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Borgum rétta vexti - Landsbankinn verði banki allra landsmanna Baldur Borgþórsson Skoðun Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Afreksverk Lilju Daggar Alfreðsdóttur Atli Valur Jóhannsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Ert þú að velja milli Samfylkingar og Viðreisnar? Sigurrós Elddís Huldudóttir Skoðun Fyrirtæki sem stundar stórfelld mannréttindabrot í Palestínu haslar sér völl á Íslandi Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Fullorðins greining á loftslags stefnumálum Páll Gunnarsson,Matthías Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Lækkum álögur á fólk og fyrirtæki á landsbyggðinni Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Tæknitröll í heilbrigðiskerfið Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Valdeflandi endurhæfing Hugarafls styrkt í sessi Auður Axelsdóttir skrifar Skoðun Ert þú að velja milli Samfylkingar og Viðreisnar? Sigurrós Elddís Huldudóttir skrifar Skoðun Kjósum breytingar – Kjósum Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Þreyttur á vók? Símon Vestarr skrifar Skoðun Áskorun í minnkandi heimi Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ný nálgun í heilbrigðismálum – bréf frá einstakling með ADHD Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Er þetta gott plan í heilbrigðismálum? Jón Ívar Einarsson skrifar Skoðun Einkaframtakinu þarf að fylgja ábyrgð Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar Skoðun Vindorkuver? Ekki svona, ekki núna! Eva Dögg Davíðsdóttir skrifar Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin - lofað upp í ermina á sér Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Sögulegt tækifæri til breytinga með Samfylkingunni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Hvernig getur þú stutt þjóðarmorð? Ingólfur Gíslason skrifar Skoðun Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson skrifar Skoðun Viljum við frjálshyggju? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Af hverju að kjósa Viðreisn - C fyrir frelsi og frið Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Fleiri læk – betra skap Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Öflugt atvinnulíf undir forystu Sjálfstæðisflokksins Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Wybory islandzkie i sprawy polskie Maksymilian Haraldur Frach skrifar Skoðun Grasrótin í brennidepli undir forystu Ásmundar Einars Ólafur Magnússon skrifar Skoðun United Silicon í Reykjanesbæ – víti til varnaðar fyrir Ölfus! Berglind Friðriksdóttir skrifar Skoðun 108 ár – hverjum treystir þú? Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun Róluvallaráðherra Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hveitipoki á fjörutíu þúsund Katrín Harðardóttir skrifar Skoðun Tími til að endurvekja frelsið Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Einkaframtakið í sinni fegurstu mynd Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Viðreisn vakti hjá mér von Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hvernig metum við listir og menningu? Andri Björn Róbertsson skrifar Sjá meira
Daginn er tekið að lengja, ég óska okkur öllum til hamingju með það. Fjörugustu mánuðirnir í bókaútgáfunni eru að baki og tími til að hvílast og stilla strengi sína upp á nýtt. Starf mitt felst að stórum hluta í því að lesa handrit og bækur en það er langt síðan ég komst að því að besta hvíldin frá lestri er hreint ekki að lesa ekki neitt, heldur einmitt að lesa eitthvað allt annað en maður er vanur að lesa. Enga hvíld vissi ég betri frá námsbókunum en að lesa skáldsögur. Það er ekkert jafn dásamlegt og að gleyma sér í góðri bók sem hittir mann í hjartastað. Ég hef aldrei hikað að leggja frá mér bækur sem heilla mig ekki. Hef ekki verið af þeim skóla að það þurfi endilega að klára bók sem byrjað er á. Ekki frekar en maður þurfi endilega að eiga, um aldur og ævi, bækur sem manni áskotnast. En í friðsældinni yfir hátíðarnar ákvað ég að gera tilraun. Ég hef lokið við hverja einustu bók sem ég hef tekið upp. Þær eru orðnar nokkrar og einhverjar hefði ég lagt frá mér væri ég ekki yfirlýst tilraunadýr. En ég verð satt að segja að mæla með þessu. Það er eitthvað hressandi við það að sogast ekki endilega inn heldur standa á hliðarlínunni, og viti menn, það er alltaf eitthvað sem kemur skemmtilega á óvart og veitir nýja innsýn. Þetta er nú mín jólakveðja og nýuppgötvað ráð til hvíldar og gleði. Óska gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.
Fyrirtæki sem stundar stórfelld mannréttindabrot í Palestínu haslar sér völl á Íslandi Hjálmtýr Heiðdal Skoðun
Skoðun United Silicon í Reykjanesbæ – víti til varnaðar fyrir Ölfus! Berglind Friðriksdóttir skrifar
Fyrirtæki sem stundar stórfelld mannréttindabrot í Palestínu haslar sér völl á Íslandi Hjálmtýr Heiðdal Skoðun