Hafði Seinfeld áhugi þjálfarans áhrif á komu Kramer? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2019 14:00 Kramer, Arnar Guðjónsson og Kramer. Mynd/Samsett Tveggja metra Austurríkismaður er síðasta púslið í leikmannhóp Stjörnunnar fyrir átökin í Domino´s deild karla í körfubolta eins og kom fram á Vísi. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um þennan nýjasta liðsmann sinn í stuttu viðtali inn á fésbókarsíðu Stjörnunnar. „Sem gríðarlegur Seinfeld aðdáandi þá er aðal kostur hans að heita Kramer, líkt og besti sjónvarps karakter allra tíma Kasmo Kramer,“ sagði Arnar örugglega í léttum tón. Leikmaðurinn heitir nefnilega Filip Kramer. Filip Kramer fær samt ekki sæti í byrjunarliðinu hjá Arnari. „Sem körfuboltamaður er hann hugsaður til að dýpka bekkinn hjá okkur, það að missa Eystein hefur haft áhrif á æfingar hjá okkur, þar sem við höfum þurft að spila leikmenn úr stöðum. Philip er sterkur frákastari og spilar af góðri ákefð, varnarlega getur hann bæði dekkað leikmenn á blokkinni sem og skipt út á boltahindrunum,“ sagði Arnar. Stjörnumenn eiga góðan mann í Austurríki sem forvitnaðist um kappann áður en Garðbæingar sömdu við hann. Þar erum við að tala um Dag Kár Jónsson en yngri bróðir hans, Dúi Þór Jónsson, spilar með Stjörnuliðinu. „Sóknarlega er hann ruslakarl sem skorar eftir rúll af boltahindrun, hraðaupphlaupum sem og ruslastig. Okkur maður í Austurríki, Dagur Kár, hefur spurst fyrir um kauða og hefur hann fengið góð meðmæli sem manneskja hjá öllum sem hann hefur rætt við,“ sagði Arnar. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Nýi stóri strákurinn hjá Stjörnunni kominn með leikheimild Nýjasti Stjörnumaðurinn í körfuboltanum, Austurríkismaðurinn Filip Kramer, fékk í dag leikheimild hjá KKÍ, og getur því spilað með Stjörnunni á móti Skallagrím í Borgarnesi í kvöld. 17. janúar 2019 13:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Sjá meira
Tveggja metra Austurríkismaður er síðasta púslið í leikmannhóp Stjörnunnar fyrir átökin í Domino´s deild karla í körfubolta eins og kom fram á Vísi. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um þennan nýjasta liðsmann sinn í stuttu viðtali inn á fésbókarsíðu Stjörnunnar. „Sem gríðarlegur Seinfeld aðdáandi þá er aðal kostur hans að heita Kramer, líkt og besti sjónvarps karakter allra tíma Kasmo Kramer,“ sagði Arnar örugglega í léttum tón. Leikmaðurinn heitir nefnilega Filip Kramer. Filip Kramer fær samt ekki sæti í byrjunarliðinu hjá Arnari. „Sem körfuboltamaður er hann hugsaður til að dýpka bekkinn hjá okkur, það að missa Eystein hefur haft áhrif á æfingar hjá okkur, þar sem við höfum þurft að spila leikmenn úr stöðum. Philip er sterkur frákastari og spilar af góðri ákefð, varnarlega getur hann bæði dekkað leikmenn á blokkinni sem og skipt út á boltahindrunum,“ sagði Arnar. Stjörnumenn eiga góðan mann í Austurríki sem forvitnaðist um kappann áður en Garðbæingar sömdu við hann. Þar erum við að tala um Dag Kár Jónsson en yngri bróðir hans, Dúi Þór Jónsson, spilar með Stjörnuliðinu. „Sóknarlega er hann ruslakarl sem skorar eftir rúll af boltahindrun, hraðaupphlaupum sem og ruslastig. Okkur maður í Austurríki, Dagur Kár, hefur spurst fyrir um kauða og hefur hann fengið góð meðmæli sem manneskja hjá öllum sem hann hefur rætt við,“ sagði Arnar.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Nýi stóri strákurinn hjá Stjörnunni kominn með leikheimild Nýjasti Stjörnumaðurinn í körfuboltanum, Austurríkismaðurinn Filip Kramer, fékk í dag leikheimild hjá KKÍ, og getur því spilað með Stjörnunni á móti Skallagrím í Borgarnesi í kvöld. 17. janúar 2019 13:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Sjá meira
Nýi stóri strákurinn hjá Stjörnunni kominn með leikheimild Nýjasti Stjörnumaðurinn í körfuboltanum, Austurríkismaðurinn Filip Kramer, fékk í dag leikheimild hjá KKÍ, og getur því spilað með Stjörnunni á móti Skallagrím í Borgarnesi í kvöld. 17. janúar 2019 13:30