Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki útilokað veggjöld að sögn borgarstjóra Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 12. janúar 2019 18:38 Samgönguráðherra kynnti hugmyndir um veggjöld á Alþingi í byrjun desember en þar kom fram að slík gjöld yrðu tekin upp á öllum stofnbrautum út frá höfuðborginni. Málið mætti mikilli andstöðu á Alþingi og var ákveðið að klára málið fyrir 1. febrúar. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vilji koma að útfærslu á slíkum gjöldum. „Meginafstaða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu er að tillögur sem að við höfum unnið með Vegagerðinni og Samgönguráðuneytinu um tæplega níutíu milljarða framkvæmdir á svæðinu þurfi að komast til framkvæmda á næstu fimm til fimmtán árum. Ríkið hefur sett fram að til að fjármagna hluta af þessu þurfi að grípa til nýrrar tekjuöflunar eins og veggjalda. Við höfum ekki útilokað það en höfum sagt að við viljum koma að útfærslu slíkra hugmynda,“ segir Dagur. Dagur segir kynningu á útfærslunum væntanlega. „Það verður stjórnarfundur hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í næstu viku, ég veit ekki hversu ítarleg sú kynning verður. En það er alveg ljóst að það er mikil fjárfestingarþörf fyrir stofnframkvæmdir og almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Dagur að lokum. Borgarstjórn Samgöngur Vegtollar Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira
Samgönguráðherra kynnti hugmyndir um veggjöld á Alþingi í byrjun desember en þar kom fram að slík gjöld yrðu tekin upp á öllum stofnbrautum út frá höfuðborginni. Málið mætti mikilli andstöðu á Alþingi og var ákveðið að klára málið fyrir 1. febrúar. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vilji koma að útfærslu á slíkum gjöldum. „Meginafstaða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu er að tillögur sem að við höfum unnið með Vegagerðinni og Samgönguráðuneytinu um tæplega níutíu milljarða framkvæmdir á svæðinu þurfi að komast til framkvæmda á næstu fimm til fimmtán árum. Ríkið hefur sett fram að til að fjármagna hluta af þessu þurfi að grípa til nýrrar tekjuöflunar eins og veggjalda. Við höfum ekki útilokað það en höfum sagt að við viljum koma að útfærslu slíkra hugmynda,“ segir Dagur. Dagur segir kynningu á útfærslunum væntanlega. „Það verður stjórnarfundur hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í næstu viku, ég veit ekki hversu ítarleg sú kynning verður. En það er alveg ljóst að það er mikil fjárfestingarþörf fyrir stofnframkvæmdir og almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Dagur að lokum.
Borgarstjórn Samgöngur Vegtollar Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira