Klay Thompson og James Harden lifa í tveimur mjög ólíkum körfuboltaheimum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2019 19:30 Klay Thompson og James Harden. Getty/Thearon W. Henderson/ NBA-leikmennirnir Klay Thompson og James Harden áttu báðir frábæra leiki í NBA-deildinni í vikunni en samanburður á þessum leikjum hefur sýnt fram á hversu ótrúlega ólíkt þeir fara að því að ná í stigin sín inn á vellinum. Klay Thompson spilar með Golden State Warriors og skoraði 44 stig í 130-111 sigri á Los Angeles Lakers. Thompson hitti úr tíu fyrstu þriggja stiga skotum sínum og þurfti bara 20 skot og 27 mínútur til að skora þessi 44 stig. James Harden skoraði 61 stig fyrir Houston Rockets í 114-110 sigri á New York Knicks en í leikjunum á undan var hann með 57 stig, 58 stig, 48 stig og 37 stig. Í 61 stigs leiknum þá hitti Harden úr 17 af 38 skotum sínum og skoraði stigin sín á 40 mínútum. Það sem sýnir og sannar það að þessir tveir miklu skorarar í NBA-deildinni lifa í tveimur mjög svo ólíkum körfuboltaheimum er þessi staðreynd hér fyrir neðan.Two VERY different styles of play from Monday night Klay Thompson: 44 points, 44 assisted on James Harden: 37 points, 0 assisted on pic.twitter.com/Te2LMCEkhc — ESPN (@espn) January 23, 2019Klay Thompson skoraði allar 17 körfurnar sínar á móti Los Angeles Lakers eftir stoðsendingar frá liðsfélögum sínum. Enginn liðsfélagi hefur aftur á móti tekist að gefa stoðsendingu á Harden í síðustu leikjum þrátt fyrir að hann sé að skora yfir 50 stig að meðaltali í leik í síðustu fimm leikjum.James Harden has scored 261 points over his last 5 games, the 2nd-most by any player in a 5-game span over the last 50 seasons behind only Kobe Bryant in March of 2007, per @EliasSports. None of those points have been assisted. pic.twitter.com/dF1Ru9Yc7F — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 24, 2019261 stig í fimm leikjum og ekki ein einasta stoðsending frá liðsfélögunum. Þetta eru 76 körfur. Harden hefur sjálfur gefið 21 stoðsendingu á félaga sína í undanförnum fimm leikjum. Hér fyrir neðan má sjá skotkort James Harden sem og svipmyndir frá síðustu leikjum hans og Klay.James Harden's shot chart is unbelievable (via @kirkgoldsberry) pic.twitter.com/ARIodbGcfZ — NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 24, 201961. Career High Franchise High 21 straight of 30+ 3 50+ in one month A win in the Garden James. Harden. MVP. pic.twitter.com/6hnjnFqktY — Houston Rockets (@HoustonRockets) January 24, 2019KLAY THOMPSON IS 10-10 FROM DEEP #DubNationpic.twitter.com/WrHd6FeDsR — NBA on TNT (@NBAonTNT) January 22, 2019.@KlayThompson drilled 10 triples in a row to tie the NBA record pic.twitter.com/1Aq9wrhs9i — SportsCenter (@SportsCenter) January 22, 2019.@maxkellerman wants James Harden to carry his regular-season success into the postseason. pic.twitter.com/2X3SZNYpFA — First Take (@FirstTake) January 24, 2019 NBA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Sjá meira
NBA-leikmennirnir Klay Thompson og James Harden áttu báðir frábæra leiki í NBA-deildinni í vikunni en samanburður á þessum leikjum hefur sýnt fram á hversu ótrúlega ólíkt þeir fara að því að ná í stigin sín inn á vellinum. Klay Thompson spilar með Golden State Warriors og skoraði 44 stig í 130-111 sigri á Los Angeles Lakers. Thompson hitti úr tíu fyrstu þriggja stiga skotum sínum og þurfti bara 20 skot og 27 mínútur til að skora þessi 44 stig. James Harden skoraði 61 stig fyrir Houston Rockets í 114-110 sigri á New York Knicks en í leikjunum á undan var hann með 57 stig, 58 stig, 48 stig og 37 stig. Í 61 stigs leiknum þá hitti Harden úr 17 af 38 skotum sínum og skoraði stigin sín á 40 mínútum. Það sem sýnir og sannar það að þessir tveir miklu skorarar í NBA-deildinni lifa í tveimur mjög svo ólíkum körfuboltaheimum er þessi staðreynd hér fyrir neðan.Two VERY different styles of play from Monday night Klay Thompson: 44 points, 44 assisted on James Harden: 37 points, 0 assisted on pic.twitter.com/Te2LMCEkhc — ESPN (@espn) January 23, 2019Klay Thompson skoraði allar 17 körfurnar sínar á móti Los Angeles Lakers eftir stoðsendingar frá liðsfélögum sínum. Enginn liðsfélagi hefur aftur á móti tekist að gefa stoðsendingu á Harden í síðustu leikjum þrátt fyrir að hann sé að skora yfir 50 stig að meðaltali í leik í síðustu fimm leikjum.James Harden has scored 261 points over his last 5 games, the 2nd-most by any player in a 5-game span over the last 50 seasons behind only Kobe Bryant in March of 2007, per @EliasSports. None of those points have been assisted. pic.twitter.com/dF1Ru9Yc7F — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 24, 2019261 stig í fimm leikjum og ekki ein einasta stoðsending frá liðsfélögunum. Þetta eru 76 körfur. Harden hefur sjálfur gefið 21 stoðsendingu á félaga sína í undanförnum fimm leikjum. Hér fyrir neðan má sjá skotkort James Harden sem og svipmyndir frá síðustu leikjum hans og Klay.James Harden's shot chart is unbelievable (via @kirkgoldsberry) pic.twitter.com/ARIodbGcfZ — NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 24, 201961. Career High Franchise High 21 straight of 30+ 3 50+ in one month A win in the Garden James. Harden. MVP. pic.twitter.com/6hnjnFqktY — Houston Rockets (@HoustonRockets) January 24, 2019KLAY THOMPSON IS 10-10 FROM DEEP #DubNationpic.twitter.com/WrHd6FeDsR — NBA on TNT (@NBAonTNT) January 22, 2019.@KlayThompson drilled 10 triples in a row to tie the NBA record pic.twitter.com/1Aq9wrhs9i — SportsCenter (@SportsCenter) January 22, 2019.@maxkellerman wants James Harden to carry his regular-season success into the postseason. pic.twitter.com/2X3SZNYpFA — First Take (@FirstTake) January 24, 2019
NBA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Sjá meira