Stefnir í metnotkun á heitu vatni Jakob Bjarnar skrifar 1. febrúar 2019 15:34 Enn hefur ekki þurft að loka sundlaugum í Reykjavík vegna kuldans en í Rangárvallasýslu hefur þurft að grípa til þess ráðs. vísir/vilhelm Útlit er fyrir metnotkun á heitu vatni um helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum en Vísir hefur undanfarna daga fjallað um hálfgert neyðarástand sem skapaðist; tilfinnanlegur skortur á heitu vatni var fyrirsjáanlegur. Heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist aftur eftir að hún fór minnkandi frá hádegi í gær. Í veðurkortum er gert ráð fyrir talsverðu frosti í nótt og á morgun. Á sunnudag gera veðurfræðingar ráð fyrir því að heldur dragi úr frosti og þá gæti farið að snjóa. Veitur gera ráð fyrir að heitavatnsrennslið nái nýju hámarki um helgina og verði þá enn þá meira en nú í vikunni. „Enn er því starfað eftir viðbragðsáætlun og fólk er enn beðið að fara vel með heita vatnið. Ekki hefur þurft að draga úr afhendingu á heitu vatni til stórnotenda, eins og sundlauga, á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi Veitna. Ljóst er þó að lítið má út af bera í rekstrinum og þá gæti vel til þess komið. Veitur hafa þurft að draga úr afhendingu á heitu vatni til stærri notenda í Rangárþingi og Ölfusi. Vonast er til að þar rætist úr eftir helgi. Borgarstjórn Tengdar fréttir Dregið hefur úr aukningu notkunar heits vatns Veitu segja góðar viðtökur hafi fengist við áskorun til íbúa um að fara vel með heita vatnið en þó sé ekki hægt að fullyrða aðgerðir viðskiptavina séu farnar að skila sér. 30. janúar 2019 16:02 Segir að kuldinn geti ekki talist mikill og því viti það varla á gott að Veitum sé brugðið Trausti Jónsson, veðurfræðingur, fjallar um kuldann sem verið hefur undanfarna daga á höfuðborgarsvæðinu, og víðar, á bloggsíðu sinni Hungurdiskum og segir að kuldinn geti varla talist mikill. 31. janúar 2019 14:40 Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57 Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. 30. janúar 2019 14:04 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Útlit er fyrir metnotkun á heitu vatni um helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum en Vísir hefur undanfarna daga fjallað um hálfgert neyðarástand sem skapaðist; tilfinnanlegur skortur á heitu vatni var fyrirsjáanlegur. Heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist aftur eftir að hún fór minnkandi frá hádegi í gær. Í veðurkortum er gert ráð fyrir talsverðu frosti í nótt og á morgun. Á sunnudag gera veðurfræðingar ráð fyrir því að heldur dragi úr frosti og þá gæti farið að snjóa. Veitur gera ráð fyrir að heitavatnsrennslið nái nýju hámarki um helgina og verði þá enn þá meira en nú í vikunni. „Enn er því starfað eftir viðbragðsáætlun og fólk er enn beðið að fara vel með heita vatnið. Ekki hefur þurft að draga úr afhendingu á heitu vatni til stórnotenda, eins og sundlauga, á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi Veitna. Ljóst er þó að lítið má út af bera í rekstrinum og þá gæti vel til þess komið. Veitur hafa þurft að draga úr afhendingu á heitu vatni til stærri notenda í Rangárþingi og Ölfusi. Vonast er til að þar rætist úr eftir helgi.
Borgarstjórn Tengdar fréttir Dregið hefur úr aukningu notkunar heits vatns Veitu segja góðar viðtökur hafi fengist við áskorun til íbúa um að fara vel með heita vatnið en þó sé ekki hægt að fullyrða aðgerðir viðskiptavina séu farnar að skila sér. 30. janúar 2019 16:02 Segir að kuldinn geti ekki talist mikill og því viti það varla á gott að Veitum sé brugðið Trausti Jónsson, veðurfræðingur, fjallar um kuldann sem verið hefur undanfarna daga á höfuðborgarsvæðinu, og víðar, á bloggsíðu sinni Hungurdiskum og segir að kuldinn geti varla talist mikill. 31. janúar 2019 14:40 Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57 Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. 30. janúar 2019 14:04 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Dregið hefur úr aukningu notkunar heits vatns Veitu segja góðar viðtökur hafi fengist við áskorun til íbúa um að fara vel með heita vatnið en þó sé ekki hægt að fullyrða aðgerðir viðskiptavina séu farnar að skila sér. 30. janúar 2019 16:02
Segir að kuldinn geti ekki talist mikill og því viti það varla á gott að Veitum sé brugðið Trausti Jónsson, veðurfræðingur, fjallar um kuldann sem verið hefur undanfarna daga á höfuðborgarsvæðinu, og víðar, á bloggsíðu sinni Hungurdiskum og segir að kuldinn geti varla talist mikill. 31. janúar 2019 14:40
Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57
Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. 30. janúar 2019 14:04