Andstæðingar orkupakkans afhentu varaforseta undirskriftir Kjartan Kjartansson skrifar 14. maí 2019 20:00 Frosti Sigurjónsson (t.v.) afhendir Guðjóni Brjánssyni, varaforseta þingsins, undirskriftirnar. Guðjón tók við þeim í fjarveru Steingríms J. Sigfússonar, þingforseta. Orkan okkar Fulltrúar hópsins Orkunnar okkar afhentu varaforseta Alþingis undirskriftalista gegn þriðja orkupakkanum. Hópurinn segist hafa safnað rúmlega þrettán þúsund undirskriftum gegn samþykkt breytingarinnar á EES-samningnum. Síðari umræða um þriðja orkupakkann svonefnda hefur staðið yfir á Alþingi í dag. Í kvöld afhenti Frosti Sigurjónsson, einn talsmanna Orkunnar okkar, Guðjóni S. Brjánssyni, fyrsta varaforseta þingsins, lista með nöfnum sem hópurinn safnaði í rafrænni undirskriftarsöfnun. „Ekki reyndist unnt að safna öllum eiginhandarundirritunum saman en tæplega 14.000 undirskriftir (nákvæm tala 13.480) voru afhentar þingforseta í dag . Undirskriftarsöfnunin heldur áfram þar til atkvæðagreiðsla um málið hefur farið fram,“ segir í tilkynningu frá Orkunni okkar. Með undirskriftunum krefst hópurinn þess að Alþingi hafni staðfestingu á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á fjórða viðaukanum við EES-samninginn sem fjallar um orkumál sem í daglegu tali hefur verið nefnd þriðji orkupakkinn. Þá krefst hópurinn þess að Ísland verði undanþegið innleiðingu þriðja orkupakkans á þeim forsendum að landið sé ekki tengt raforkumarkaði Evrópusambandsins. Síðari umræða um breytingarnar á viðaukanum við EES-samninginn stendur enn yfir. Klukkan átta í kvöld voru enn um tuttugu þingmenn á mælendaskrá. Alþingi Orkumál Þriðji orkupakkinn Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Fulltrúar hópsins Orkunnar okkar afhentu varaforseta Alþingis undirskriftalista gegn þriðja orkupakkanum. Hópurinn segist hafa safnað rúmlega þrettán þúsund undirskriftum gegn samþykkt breytingarinnar á EES-samningnum. Síðari umræða um þriðja orkupakkann svonefnda hefur staðið yfir á Alþingi í dag. Í kvöld afhenti Frosti Sigurjónsson, einn talsmanna Orkunnar okkar, Guðjóni S. Brjánssyni, fyrsta varaforseta þingsins, lista með nöfnum sem hópurinn safnaði í rafrænni undirskriftarsöfnun. „Ekki reyndist unnt að safna öllum eiginhandarundirritunum saman en tæplega 14.000 undirskriftir (nákvæm tala 13.480) voru afhentar þingforseta í dag . Undirskriftarsöfnunin heldur áfram þar til atkvæðagreiðsla um málið hefur farið fram,“ segir í tilkynningu frá Orkunni okkar. Með undirskriftunum krefst hópurinn þess að Alþingi hafni staðfestingu á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á fjórða viðaukanum við EES-samninginn sem fjallar um orkumál sem í daglegu tali hefur verið nefnd þriðji orkupakkinn. Þá krefst hópurinn þess að Ísland verði undanþegið innleiðingu þriðja orkupakkans á þeim forsendum að landið sé ekki tengt raforkumarkaði Evrópusambandsins. Síðari umræða um breytingarnar á viðaukanum við EES-samninginn stendur enn yfir. Klukkan átta í kvöld voru enn um tuttugu þingmenn á mælendaskrá.
Alþingi Orkumál Þriðji orkupakkinn Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira