Kári: Draumur sem varð að veruleika Runólfur Trausti Þórhallson skrifar 15. ágúst 2019 22:32 Kári lék allan leikinn á miðju Víkings. vísir/daníel „Þetta er náttúrulega bara draumur sem varð að veruleika. Ég var alltaf að vonast til að þetta myndi gerast þegar ég var hérna heima fyrst en frábært að þetta sé að gerast núna,“ sagði Kári Árnason yfirvegaður eftir sigurinn á Breiðabliki þegar hann var spurður út í tilfinninguna að vera á leið með uppeldisklúbb sinn í bikarúrslitaleik í fyrsta skipti í 48 ár. „Það er rosa gaman að taka þátt í þessari uppbyggingu. Erum með nýja hugsjón, nýja leið til að spila og lekum aðeins af mörkum út af því sem er svolítið erfitt en engu að síður mjög gaman að taka þátt í þessu,“ sagði Kári varðandi uppbygginguna í Víkinni. Kári var spurður út í leikstíl Víkinga og leikkerfi dagsins en liðið lék 4-4-2 með tígulmiðju sem er nokkuð óvanalegt leikkerfi hér heima. „Ég er bara þarna til að stöðva sóknir andstæðingana en þetta gengur ágætlega og er „work in progress“ og kemur allt. Við sýnum að getum unnið hvaða lið sem er en við þurfum að hitta á daginn,“ sagði Kári kíminn. Kári sparaði ekki hrósið á Óttar Magnús Karlsson. „Þetta er einn af, ef ekki besti, maður deildarinnar í svona standi og ég held það viti það allir í Víkinni að minnsta kosti en hann er að sýna öllum öðrum það líka.“ „Jú að sjálfsögðu er það – að sjálfsögðu,“ sagði Kári að lokum hvort markmiðið í úrslitaleiknum væri ekki að landa blessuðum titlinum. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00 Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Varnarmaður Breiðabliks missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:02 Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
„Þetta er náttúrulega bara draumur sem varð að veruleika. Ég var alltaf að vonast til að þetta myndi gerast þegar ég var hérna heima fyrst en frábært að þetta sé að gerast núna,“ sagði Kári Árnason yfirvegaður eftir sigurinn á Breiðabliki þegar hann var spurður út í tilfinninguna að vera á leið með uppeldisklúbb sinn í bikarúrslitaleik í fyrsta skipti í 48 ár. „Það er rosa gaman að taka þátt í þessari uppbyggingu. Erum með nýja hugsjón, nýja leið til að spila og lekum aðeins af mörkum út af því sem er svolítið erfitt en engu að síður mjög gaman að taka þátt í þessu,“ sagði Kári varðandi uppbygginguna í Víkinni. Kári var spurður út í leikstíl Víkinga og leikkerfi dagsins en liðið lék 4-4-2 með tígulmiðju sem er nokkuð óvanalegt leikkerfi hér heima. „Ég er bara þarna til að stöðva sóknir andstæðingana en þetta gengur ágætlega og er „work in progress“ og kemur allt. Við sýnum að getum unnið hvaða lið sem er en við þurfum að hitta á daginn,“ sagði Kári kíminn. Kári sparaði ekki hrósið á Óttar Magnús Karlsson. „Þetta er einn af, ef ekki besti, maður deildarinnar í svona standi og ég held það viti það allir í Víkinni að minnsta kosti en hann er að sýna öllum öðrum það líka.“ „Jú að sjálfsögðu er það – að sjálfsögðu,“ sagði Kári að lokum hvort markmiðið í úrslitaleiknum væri ekki að landa blessuðum titlinum.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00 Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Varnarmaður Breiðabliks missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:02 Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Varnarmaður Breiðabliks missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:02
Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45