Segja að vandi á einum stað eigi ekki að leiða til banns annars staðar Kristinn Haukur Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2019 07:00 Ísland lagðist gegn aukinni vernd á 17 af 18 tegundum hákarla. Íslensk stjórnvöld vildu á þingi CITES í Genf að aðeins ein af átján hákarlategundum fengi aukna vernd. Ísland hefur lagt áherslu á að vandi tegundar á einum stað ætti ekki að leiða til veiðibanns annars staðar. Ásta Sigrún Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi sjávarútvegsráðuneytisins, segir að afstaða Íslands varðandi vernd hákarla hafi tekið mið af mati sérfræðingahóps Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Hafi hópurinn eingöngu mælt með því að ein þeirra tegunda sem um ræðir yrði tekin upp í viðauka II Washingtonsáttmálans um aukna vernd. „Afstaðan er enn fremur í samræmi við áherslu íslenskra stjórnvalda á sjálfbæra nýtingu lifandi auðlinda hafsins og ábyrga svæðisbundna fiskveiðistjórnun,“ segir Ásta. „Meðal annars hefur verið lögð áhersla á það á vettvangi CITES að vandi í tegund á einum stað leiði ekki til veiðibanns á sömu tegund þar sem stofninn er í góðu horfi.“ Að sögn Ástu hafa íslensk stjórnvöld bent á að fiskveiðistjórnun sé ekki á valdsviði CITES heldur beri strandríkjum og viðeigandi fiskveiðistjórnunarstofnunum að tryggja nýtingu lifandi auðlinda hafsins. Ráðuneytin eigi þó í góðu samráði um þátttöku Íslands á vettvangi CITES. – Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Utanríkismál Tengdar fréttir Íslendingar kusu gegn vernd hákarla á válista Ísland kaus gegn verndun hákarlategunda í útrýmingarhættu á þingi CITES. Þar var samþykkt að veita 18 tegundum vernd en engin þeirra lifir við Ísland. 27. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Íslensk stjórnvöld vildu á þingi CITES í Genf að aðeins ein af átján hákarlategundum fengi aukna vernd. Ísland hefur lagt áherslu á að vandi tegundar á einum stað ætti ekki að leiða til veiðibanns annars staðar. Ásta Sigrún Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi sjávarútvegsráðuneytisins, segir að afstaða Íslands varðandi vernd hákarla hafi tekið mið af mati sérfræðingahóps Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Hafi hópurinn eingöngu mælt með því að ein þeirra tegunda sem um ræðir yrði tekin upp í viðauka II Washingtonsáttmálans um aukna vernd. „Afstaðan er enn fremur í samræmi við áherslu íslenskra stjórnvalda á sjálfbæra nýtingu lifandi auðlinda hafsins og ábyrga svæðisbundna fiskveiðistjórnun,“ segir Ásta. „Meðal annars hefur verið lögð áhersla á það á vettvangi CITES að vandi í tegund á einum stað leiði ekki til veiðibanns á sömu tegund þar sem stofninn er í góðu horfi.“ Að sögn Ástu hafa íslensk stjórnvöld bent á að fiskveiðistjórnun sé ekki á valdsviði CITES heldur beri strandríkjum og viðeigandi fiskveiðistjórnunarstofnunum að tryggja nýtingu lifandi auðlinda hafsins. Ráðuneytin eigi þó í góðu samráði um þátttöku Íslands á vettvangi CITES. –
Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Utanríkismál Tengdar fréttir Íslendingar kusu gegn vernd hákarla á válista Ísland kaus gegn verndun hákarlategunda í útrýmingarhættu á þingi CITES. Þar var samþykkt að veita 18 tegundum vernd en engin þeirra lifir við Ísland. 27. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Íslendingar kusu gegn vernd hákarla á válista Ísland kaus gegn verndun hákarlategunda í útrýmingarhættu á þingi CITES. Þar var samþykkt að veita 18 tegundum vernd en engin þeirra lifir við Ísland. 27. ágúst 2019 06:00